When the people of Iceland moved to the city they didn’t leave their ghosts behind, nor their need to keep them in check through stories. Stormy weather, grim nature, poverty and isolation, these cornerstones of Icelandic society, have long served as fertile ground for lost souls. Read about the ghost in the attic of the Parliament Building, and the girl who drowned her newborn child in Tjörnin Pond in a fit of despair. Meet the guests in the black rooms of Hotel Borg and the ghosts of Höfði, the historical building where US President Ronald Reagan met with Soviet leader Mikhail Gorbachev in 1986. The Haunting of Reykjavík is based on extensive interviews with numerous Icelanders – both dead and alive. For the first time in print, here are the capital´s most infamous modern ghost stories, rich with historical background and illustrations.
Steinar Bragi Guðmundsson (who publishes under his first two names only) has a BA in Literary Studies and Philosophy from the University of Iceland. His first published work was a volume of poetry, Svarthol (Black Hole), which came out in 1998. Since then he has written several books, both poetry and novels.
The best part of this book was remembering seeing these buildings and landmarks while in Reykjavik. I have to say the horse story was the most disturbing- maybe because of the nature of he haunting. We didn't eat horse while in Iceland, but it was on the menu at one of our hotels. 😧🐴
Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á draugasögum og því fannst mér býsna sniðugt að sjá svona bókum drauga í Reykjavík. En ég verð að viðurkenna að ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum. Sumar sögurnar í bókinni voru eiginlega ekki um drauga eða reimleika, í sumum sögum var bara talað við miðil og mér finnst nú varla hægt að tala um reimleika þegar venjulegt fólk verður aldrei vart við neitt, og í sumum sögum voru bara einöngruð dæmi. Ég hefði viljað sjá meira um reimleika þar sem margt fólks sér það sama eða svipað, eins og t.d. í sögunni um Tjarnarbíó. Það eru alvöru reimleikar. Annars fannst mér sagan úr Alþingishúsinu svakaleg. Hún var sú eina þar sem ég var hreinlega orðin smeyk. En bókin er býsna falleg og skemmtilegt brot á henni. Mér finnst samt eins og hún sé pínulítið hugsuð fyrir ferðamenn því allar sögurnar eru úr þekktum húsum. Ég er viss um að til eru margar sögur um reimleika í húsum sem þykja ekki eins merkileg. En þau rata kannski ekki í svona bók.
Ágætlega áhugaverð bók. Margar áhugaverðar sögur og mjög skemmtileg hugmynd að taka saman draugasögur og annað yfirskilvitlegt frá okkar tímum. Þar er eflaust nógt efni til.
Það sem gerði mig fráhuga bókinni og truflaði mig gífurlega var umgjörð bókarinnar svo sem myndir og aukaefni. Bókin er myndræn með ýmiskonar "draugalegum" myndum sem mér fannst algerlega ofaukið og óþarfi. Einnig fanst mér á nokkrum stöðum svo augljóslega verið að skrifa bókina fyrir enskan markhóp, enda kemur bókin út samtímis á ensku.
Með öðrum orðum, áhugavert efni sem hefði gjarnan mátt vera meira af en of mikið reynt að gera bókina "draugalega" með draugalegum fingraförum og öðrum óþarfa.
Fróðleg lesning frásagna úr Reykjavík. Hér er bæði að finna sagnir af gömlum draugum og nýrri atburðum. Kaflar af sjálfstæðum sögum sem margar veita innsýn inn í líf fólks í Reykjavík hér á árum áður.