Fíasól er níu ára gamall hugmyndaflugmaður og flækjuhaus sem býr í Grænalundi í Grasabæ. Hér fáum við af henni splunkunýjar fréttir. Hún lendir til dæmis í lygilegu sjóræningjarugli, heldur upp á tækjalausa daginn og fer í endalausa útilegu. Fíasól er flottust er fjórða bókin um Fíusól og fjölskyldu hennar, og höfundarnir eru ferlega montnir af því að íslenskir krakkar hafa tvisvar sinnum sæmt Fíusól Bókaverðlaunum barnanna.
Kristín Helga studied at the University of Barcelona, and later obtained a BA in Spanish and Media Studies from the University of Utah. She has worked as a travel and tour guide, been an air stewardess and a reporter on Icelandic news programmes. Since 1998 she has concentrated on writing and journalism. Her first book, Elsku besta Binna mín (I Love you, Binna my Dearest), came out in 1997 and since then Kristín Helga has become one of Iceland's best loved children's authors.