Jump to ratings and reviews
Rate this book

Daladrungi

Rate this book
Það er vetrarleyfistími í Åre og bærinn iðar af mannlífi. Dag einn finnst illa útleikið lík fyrir utan bæinn. Fórnarlambið, fullorðinn karlmaður sem þekktur var á árum áður sem mikill skíðakappi, virðist ekki eiga sér neina óvini. Lögregluteymið Hanna og Daniel rannsaka málið. Inn í það blandast trúarhópur sem skotið hefur rótum í fásinninu við norsku landamærin. Drungaleg saga mætir þeim Hönnu og Daniel í hverju spori við rannsóknina. Daladrungi er önnur bókin í seríunni Morðin í Åre, ægifögru skíða- og útivistarsvæði í Jämtlandi. Fyrsta bókin, Helkuldi, fékk frábærar viðtökur. Viveca Sten er einn virtasti og vinsælasti glæpasagnahöfundur Norðurlanda. Bókaflokkur hennar, Sanhamn-morðin, sló í gegn víða um heim og hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi.

447 pages, Paperback

First published January 1, 2021

1 person is currently reading
15 people want to read

About the author

Viveca Steen

1 book4 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
13 (14%)
4 stars
46 (51%)
3 stars
28 (31%)
2 stars
2 (2%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
270 reviews
April 9, 2023
Æ æ hvað löggurnar eru strax þreyttar og eiga erfitt. Kvarta yfir 5 tíma svefni og makar skilja ekki að það þarf að finna morðingja sem fyrst. Góður krummi að þessu fráröldu
Profile Image for Sigrun.
77 reviews7 followers
June 11, 2023
Fín afþreying, fannst persónurnar ágætar en mættu vera dýpri og plottið aðeins áhugaverðara
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.