Jump to ratings and reviews
Rate this book

Ómynd

Rate this book
Kaldan desembermorgun hverfur lítið barn úr vagni sínum á Akureyri. Íbúar eru harmi lostnir og lögreglan ráðþrota. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist hjá fjölskyldu barnsins. Andrea gefst ekki upp fyrr en hún kemst að hvað leynist undir yfirborðinu.

207 pages, Hardcover

First published January 1, 2011

1 person is currently reading
3 people want to read

About the author

Eyrún Ýr Tryggvadóttir

4 books4 followers
Eyrún Ýr Tryggvadóttir is a mother of two and works as the director of the Library of Húsavík.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (3%)
4 stars
12 (36%)
3 stars
11 (33%)
2 stars
9 (27%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
Profile Image for Skuli Saeland.
905 reviews24 followers
November 23, 2014
Barni er rænt úr barnavagni og blaðamaðurinn Andrea byrjar að rannsaka málið. Fljótlega kemst hún að því að mörg leyndarmál tengjast barnsmóðurinni.
Var ekki að fíla frásagnarmátann sem var ópersónulegur og frásagnarkenndur þótt að um samtal tveggja persóna væri að ræða.
Profile Image for Sirrý Sif.
47 reviews
October 18, 2015
Ég hélt að þessi væri alveg minn tebolli en mér fannst hún frekar slöpp... góð hugmynd að sögu en nær aldrei almennilegu flugi.
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.