Kaldan desembermorgun hverfur lítið barn úr vagni sínum á Akureyri. Íbúar eru harmi lostnir og lögreglan ráðþrota. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist hjá fjölskyldu barnsins. Andrea gefst ekki upp fyrr en hún kemst að hvað leynist undir yfirborðinu.
Barni er rænt úr barnavagni og blaðamaðurinn Andrea byrjar að rannsaka málið. Fljótlega kemst hún að því að mörg leyndarmál tengjast barnsmóðurinni. Var ekki að fíla frásagnarmátann sem var ópersónulegur og frásagnarkenndur þótt að um samtal tveggja persóna væri að ræða.