Jump to ratings and reviews
Rate this book

Að Breyta Fjalli

Rate this book
Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson sem er bernskuminningar frá Djúpavogi. Í bókinni rekur hann minningar frá uppvaxtarárum sínum á Austur-og Norðurlandi á árunum fyrir stríð en víða er skírskotað til nútímans. Þetta er háalvarleg bók, en framúrskarandi skemmtileg, enda var Stefán orðlagður fyrir skopskyn og frásagnargleði.

281 pages, Paperback

First published January 1, 1987

4 people are currently reading
39 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
11 (25%)
4 stars
18 (41%)
3 stars
11 (25%)
2 stars
3 (6%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 5 of 5 reviews
Profile Image for Eggert Kristjáns.
19 reviews4 followers
Read
November 15, 2020
Þessi bók mætti telja til heimsbókmennta og það eina sem ég hef út að setja er að ég get ekki lesið hana aftur í fyrsta sinn og notið hennar þannig.
Profile Image for Thorlakur.
278 reviews
August 11, 2017
Stefán Jónsson reifar hér uppvöxt sinn á Djúpavogi og stutta dvöl á Húsavík og er mannlíf allt litað af heimskreppunni miklu. Hann virðist hafa verið hamhleypa til allra verka, fór ungur að meðhöndla hnífa og skotvopn, og ekki var hegðunin alltaf til fyrirmyndar, þótt upplagið virðist í grunninn hafa verið gott.
270 reviews
Read
January 5, 2021
Bók sem ég hef heyrt talað um og séð vitnað í allt mitt líf. Skemmtileg frásögn ungs drengs í Berufirði á 4. áratug 20. aldar.
Profile Image for Kristinn Logi.
72 reviews1 follower
January 3, 2014
Vel þekkt og vel metin bók. Höfðaði ekki alveg til mín. Vel skrifaðar bernskuminningar Stefáns Jónssonar fréttamanns með meiru frá Austfjörðum.
Displaying 1 - 5 of 5 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.