Jump to ratings and reviews
Rate this book

Boxarinn

Rate this book
Hér segir sonur sögu föður síns sem var maður af margri gerð, í senn heillandi og haldinn þrúgandi óeirð og mikilli athafnaþrá. Inn í frásögnina fléttast litríkar örlagasögur ýmissa ættingja; misindismanna, sérstæðra kvenna, launbarna og ungs fólks sem þurfti að þola sumt af því versta sem lífið skapar mönnum. Boxarinn eftir Úlfar Þormóðsson er í senn fögur saga og sönn en jafnframt glettin og hlý. Eftir Úlfar liggur fjöldi skáldverka af ýmsu tagi og vakti síðasta saga hans, Farandskuggar, mikla athygli og hlaut einróma lof gagnrýnenda.

213 pages, Hardcover

First published January 1, 2012

8 people want to read

About the author

Úlfar Þormóðsson

13 books3 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
4 (21%)
4 stars
5 (26%)
3 stars
7 (36%)
2 stars
3 (15%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
Profile Image for Skuli Saeland.
905 reviews24 followers
June 1, 2013
Heillandi saga og sérstakur frásagnarmáti. Úlfar rifjar upp brotakenndar minningar sínar af breyskum föður. Margt er óljóst og sumar upplýsingar berast honum ekki fyrr en á efri árum en hann lýsir vel fyrir lesandanum minningarleiftrum sínum. Afskaplega hreinskiptin saga og ég kunni vel við þessa frásögn.
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.