Jump to ratings and reviews
Rate this book

Valtýr Stefánsson - Ritstjóri Morgunblaðsins

Rate this book
Valtýr Stefánsson er einn áhrifamesti maður í sögu fjölmiðlunar á Íslandi og hefur stundum verið kallaður faðir íslenskrar blaðamennsku. Valtýr var ritstjóri og stærsti eigandi Morgunblaðsins um nærri fjörutíu ára skeið (1924-1963). Hann var jafnframt einn helsti skógræktarfrömuður landsins og kom víða við í menningarlífinu.

Valtýr vann það afrek að gera Morgunblaðið að blaði allra landsmanna.

Í bókinni er skyggnst á bak við tjöldin og greint frá mörgu úr sögu Morgunblaðsins sem ekki hefur verið á allra vitorði. Valtýr Stefánsson – Ritstjóri Morgunblaðsins er í senn ævisaga frumkvöðuls og saga Morgunblaðsins – og íslensk mannlífssaga frá lokum 19. aldar og fram yfir miðja 20. öld.

Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2003.

554 pages, Hardcover

First published January 1, 2003

1 person is currently reading
1 person want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
0 (0%)
4 stars
1 (100%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.