Jump to ratings and reviews
Rate this book

Hinir réttlátu

Rate this book
Kunnur athafnamaður á miðjum aldri finnst myrtur á golfvelli á Suðurlandi. Sama dag hefst æsileg atburðarás í Reykjavík. Sprenging verður í hvalveiðiskipi sem liggur í höfninni og hópur ungmenna stendur fyrir mótmælum við veitingahús sem hafa hvalkjöt á matseðlinum.
Fámennt lögregluliðið hefur í nógu að snúast og ekki bætir úr skák að Særós, sem yfirmaðurinn Guðgeir treystir mjög á, er ekki eins yfirveguð og hún á að sér. Og brátt taka atburðir alveg óvænta stefnu … Friðsælt haustið hefur allt í einu breytt um svip.

246 pages, Paperback

First published April 30, 2013

10 people are currently reading
28 people want to read

About the author

Sólveig Pálsdóttir

10 books61 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
14 (9%)
4 stars
46 (30%)
3 stars
66 (43%)
2 stars
24 (15%)
1 star
3 (1%)
Displaying 1 - 5 of 5 reviews
Profile Image for Kollster.
434 reviews17 followers
May 1, 2013
Snilldarbók frá snilldarhöfundi. Sólveigu tekst að halda manni við efnið og það er svo auðvelt að mínu mati að þykja vænt um bækurnar hennar.
Þessi er jafnvel betri en sú fyrri :)
Profile Image for Daniel Danielsson.
9 reviews
March 28, 2018
Sæmilegasta bók sem nær þo aldrei neinu almennilegu flugi og rennur svo kylliflöt á rassgatið i endinum sem er snubbóttur og algjörlega laus við alla niðurstöðu fyrir utan skýringu á því af hverju Guðgeiri var alltaf svona illt i fætinum.
Profile Image for Guðmundur.
174 reviews
August 5, 2019
Las þessa eftir að hafa verið sáttur við fyrstu bókina eftir Sólveigu (Leikarinn).

Þessi saga er ekki jafn þétt og hún. Sagan var ágætlega áhugaverð framan af en vantaði alal "mysteríu" í hana.

Endirinn var (eins og í fyrri bókinni) veikasti hlekkurinn. Stuttur og frekar ótúverðugur.
Profile Image for Ösp.
279 reviews2 followers
February 3, 2021
Ágætis krimmi með ágætis teymi.
Profile Image for Sif.
34 reviews1 follower
May 12, 2013
Vel heppnuð spennusaga hjá Sólveigu með áhugaverðum söguhetjum, hlakka til að lesa meira um Særósu og Guðgeir.
Displaying 1 - 5 of 5 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.