Jon Agnar30 reviews23 followersFollowFollowJune 1, 2013Gott kaffi. "Þá var ég ungur" er jú tímalaust gúrmet og hér er fullt af öðru fíneríi. Flugbeitt ádeila hér og hvar og stíllinn hrífandi gamaldags.