Jump to ratings and reviews
Rate this book

Tvímæli: Þýðingar og bókmenntir

Rate this book
Bók þessi er byggð á áralöngum rannsóknum höfundar sem á undanförnum árum hefur birt margar greinar og ritgerðir um hið „dásamlega vonleysi þýðinga“ eins og höfundur segir í formála.

„Vestur-Evrópa á siðmenningu sína þýðendum að þakka“, segir fræðimaður nokkur sem vitnað er til í þessari bók. Hvort sem menn eru sammála þessari fullyrðingu eða ekki, er augljóst að framlag þýðinga til bókmennta og menningar hefur verið stórlega vanmetið því „menning og tungumál þrífast með margvíslegu móti á þýðingum úr öðrum málum“.

Í bókinni Tvímæli fjallar höfundur á gagnrýninn en aðgengilegan hátt um þýðingafræði og lýsir hugtökum hennar og viðfangsefnum. Áhersla er lögð á bókmenntaþýðingar og meðal annars er fjallað um stöðu og vægi þýðinga í íslenskri menningu og bókmenntasögu.

Tvímæli er fyrsta bók sinnar tegundar á íslensku, bók sem beðið hefur verið eftir, því hún mætir þörf fyrir rit sem gerir á samfelldan hátt grein fyrir fræðasviði þýðinga og bókmennta.

307 pages, Paperback

First published January 1, 1996

1 person is currently reading
5 people want to read

About the author

Ástráður Eysteinsson

26 books1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (11%)
4 stars
5 (55%)
3 stars
2 (22%)
2 stars
1 (11%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.