Louise Åkerblom hefur gufað upp - tveggja barna móðir, sannkristin kona í farsælu hjónabandi og duglegur fasteignasali. Þegar Kurt Wallander og félagar hans í lögreglunni komast á slóð hennar úti í skógi springur hús í grenndinni í loft upp og skömmu síðar finna þeir afhöggvinn fingur af blökkumanni. Hér er ofinn mikill vefur launráða og samsæris sem teygir sig yfir heimsálfurnar. Henning Mankell er einn frægasti glæpasagnahöfundur í Evrópu og bækur hans um Kurt Wallander lögreglufulltrúa njóta mikilla vinsælda á Íslandi.
Henning Mankell was an internationally known Swedish crime writer, children's author and playwright. He was best known for his literary character Kurt Wallander.
Mankell split his time between Sweden and Mozambique. He was married to Eva Bergman, Swedish director and daughter of Ingmar Bergman.