Jump to ratings and reviews
Rate this book

Utangarðs

Rate this book
Eftir 27 ár neyðast Júlía og bróðir hennar til að halda aftur heim á æskuslóðirnar. Sem unglingum var þeim útskúfað úr þessu litla samfélagi og Júlía kemst fljótlega að því að það hefur ekkert breyst – þau eru enn talin hafa hafa framið alvarlega glæpi. En minningabrotin raðast saman og afhjúpa hvað gerðist og hverjir frömdu þessa hrottalegu glæpi.

271 pages, Paperback

Published July 5, 2023

23 people want to read

About the author

Unnur Lilja Aradóttir

5 books14 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
12 (11%)
4 stars
45 (42%)
3 stars
44 (41%)
2 stars
3 (2%)
1 star
1 (<1%)
Displaying 1 - 4 of 4 reviews
Profile Image for Sigurlaug Lára.
3 reviews1 follower
August 24, 2024
Bókin er mjög vel skrifuð en gæti verið triggerandi því hún sýnir svo vel hversu nístandi sárt það er að vera ekki trúað. Eftir grafalvarlega árás tekur annað grimmilegra ofbeldi við þar sem gerandanum er ekki bara trúað heldur hampað og hlutverkunum snúið við.
En ég þarf framhald ... þar sem meðvirkasta manneskja sögunnar fellur af háa hestinum og leyndarmálin komast upp úr "húsgrunnum" 😉
Já ég er það petty 😬
Displaying 1 - 4 of 4 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.