Bókin er mjög vel skrifuð en gæti verið triggerandi því hún sýnir svo vel hversu nístandi sárt það er að vera ekki trúað. Eftir grafalvarlega árás tekur annað grimmilegra ofbeldi við þar sem gerandanum er ekki bara trúað heldur hampað og hlutverkunum snúið við.
En ég þarf framhald ... þar sem meðvirkasta manneskja sögunnar fellur af háa hestinum og leyndarmálin komast upp úr "húsgrunnum" 😉
Já ég er það petty 😬