Jump to ratings and reviews
Rate this book

Kalmann og fjallið sem svaf

Rate this book
Kalmann Óðinsson situr í haldi FBI og skilur hvorki upp né niður.Dagsferð hans með bandarískri fjölskyldu sinni til Washington D.C. hlaut óvæntan endi og allt í einu liggur heil ósköp á að senda hann aftur heim til Íslands. En þar ríkir engin lognmolla Morð er framið og virðist tengjast atburðum frá tímum kalda stríðsins. Og hver skyldi best til þess fallinn að rannsaka málið? Korrektomúndó. Það er að sjálfsögðu sjériffinn á Raufarhöfn.

Kalmann og fjallið sem svaf er framhald verðlaunabókarinnar Kalmann sem kom Raufarhöfn á heimskortið og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Bókin komst á metsölulista Der Spiegel, hlaut Crime Cologne-glæpasagnaverðlaunin og var tilefnd til Specsavers-verðlaunanna sem besta frumraunin og Petrona-verðlaunanna sem besta þýdda norræna glæpasagan.

247 pages, Kindle Edition

Published January 25, 2024

3 people are currently reading
31 people want to read

About the author

Joachim B.Schmidt

1 book1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
27 (20%)
4 stars
73 (54%)
3 stars
27 (20%)
2 stars
3 (2%)
1 star
3 (2%)
Displaying 1 - 8 of 8 reviews
Profile Image for Ingibjörg Rúnarsdóttir.
25 reviews3 followers
August 2, 2025
Frumleg, vel skrifuð og skemmtileg.
Ég byrjaði á bókinni sama morgun og við fórum í bíltúr um Melrakkasléttu með stoppi á Raufarhöfn. Skemmtileg tilviljun :)
Profile Image for Frimann Gudmundsson.
269 reviews2 followers
October 14, 2024
Kalmann með stóra hjartað. Skemmtilegt hvað Joachim nær að skrifa Kalmann vel, maður fær smá innsýn inn í hugarheiminn og persónan er svo viðkunnanleg á eigin forsendum. Tengt inn í raunverulega atburði. Mæli með.
This entire review has been hidden because of spoilers.
Profile Image for Agnes Ósk.
224 reviews1 follower
April 15, 2024
Það er erfitt annað en að falla fyrir Sheriff-num á Raufarhöfn og hans einstaka söguheim
Profile Image for Unnur Lárusdóttir.
200 reviews6 followers
May 5, 2024
Óvenjuleg söguhetja í krimma. Ýmist úti á þekju eða ótrúlega klár. Samfélagslýsingar snilld og vel skrifað og þýtt, en plottið í lokin heldur þunnt. Hvellur í bókstaflegum skilningi.
Profile Image for Karen Rut.
41 reviews1 follower
November 21, 2024
Ekki jafn mikið æði en fyrsta bókin en samt algjört æði.
Profile Image for Anna Kristín.
513 reviews5 followers
July 13, 2025
Ætlaði að gefast upp á þessari en ákvað að halda aðeins áfram. og hún endaði í 4*
Profile Image for Móheiður Hlíf.
Author 6 books5 followers
February 20, 2024
Hann er með einstakan tón, svo hrifin af söguhetjum, landssvæðinu og lýsingum hans - En umfram allt elska ég þennan óborganlega íslenska anda sem höfundur nær algjörlega og plottinu auðvitað! Frábær!
Displaying 1 - 8 of 8 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.