Jump to ratings and reviews
Rate this book

Eyja

Rate this book
Þegar fyrrverandi stjúpmóðir Eyju hefur samband bregst hún ókvæða við; af hverju vill hún að þær hittist öllum þessum árum síðar, hvað er ósagt? Hittingurinn vekur upp minningar, ekki síst um atburðinn sem gerði Eyju að þeirri manneskju sem hún er í dag. Eyja er saga um flókin fjölskyldutengsl, brengluð samskipti og sár sem ekki gróa.

Ragnhildur Þrastardóttir starfar sem blaðamaður á Heimildinni. Þetta er fyrsta bók hennar.

121 pages, Paperback

Published January 1, 2024

2 people are currently reading
50 people want to read

About the author

Ragnhildur Þrastardóttir

2 books1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
26 (19%)
4 stars
60 (45%)
3 stars
40 (30%)
2 stars
4 (3%)
1 star
1 (<1%)
Displaying 1 - 13 of 13 reviews
Profile Image for Kolbrun Maria Masdottir.
12 reviews5 followers
January 7, 2025
Mjög fljótlesin, kláraði á einu kvöldi! Hún fær nær 3,5 stjörnum. Mér fannst hún mjög skemmtileg, höfundi tekst vel að skapa togstreituna milli hennar og pabba hennar. Ég þurfti stundum að lesa sumar efnisgreinar aftur til að skilja, ég veit ekki hvort það hafi verið frásagnarstíllinn sem ég var óvön eða hvort þetta hafi verið þreyta í mér. En allavega áhrifamikil saga þrátt fyrir að vera stutt.

Og svo elska ég Nýjar Raddir keppnina hjá Forlaginu, svo geggjuð leið til að gefa nýjum geggjuðum höfundum rödd. Annað: ELSKA ÞESSA KÁPU VAAAAÁ
Profile Image for Villi Neto.
39 reviews73 followers
September 15, 2024
Mjög góð! Áhugarverð, og einhver fleiri lýsingarorð ek hin fínasti lestur.
Profile Image for Arndís María.
41 reviews2 followers
August 25, 2024
Kannski er eg heimsk en eg skil ekki endinn, ótrúlega góð og vel skrifuð bók samt
46 reviews
May 26, 2024
Góð og grípandi frásögn sem púslar saman mynd af Eyju sem gerir upp fortíðina sína og í leiðinni nútímann.
Profile Image for Jóna.
41 reviews
May 30, 2025
Lipur og auðlesin en endahnútinn hefði ég viljað hafa meiri dýpt í, eða kannski skildi ég ekki sögulokin. Hvers vegna er henni létt? Er ánægð með "Nýjar raddir" Forlagsins og hlakka til þess að lesa meira eftir Ragnhildi Þrastardóttur. Kápan einstaklega vel við hæfi.
Profile Image for Bergþóra.
19 reviews5 followers
October 26, 2024
Fljótlesin en áhugaverð frumraun. Var ekki alveg að fatta sögulokin, það er kannski bara ég.
Profile Image for Nina.
49 reviews
September 23, 2024
3.5
Sársaukafullt hversu raunverulegar tilfinningarnar hennar eru móti pabba sínum. Þó að hann var ekki æðislegur pabbi þá hefur hún svo mikla ást fyrir honum. Bókin nær svo vel hvernig það er að vilja ekki elska einhvern þótt maður getur ekkert í því gert.
Profile Image for Unnur Lárusdóttir.
199 reviews6 followers
June 27, 2024
Áhugaverð verðlaunasaga. Flókið fjölskyldudrama með eitruðum persónum og efnivið sem heldur lesanda við lesturinn fram á síðustu blaðsíðu. Fljótlesin samt.
3 reviews7 followers
July 17, 2025
Þessi var æði!!!!
Hlustaði á storytel og hún er mjög vel lesin!
Mjög stutt þannig perfect fyrir þá sem eru aðeins eftir á í reading challange🫶🏻
Displaying 1 - 13 of 13 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.