Jump to ratings and reviews
Rate this book

Óljós : saga af ástum

Rate this book
Þetta er saga sem var skrifuð til þess að hún yrði ekki birt og myndi gleymast. Enginn átti nokkru sinni að lesa hana. Eiginlegur tilgangur sögunnar var einmitt sá að koma ekki fyrir sjónir lesenda. Hún dregur fram í sviðsljósið það sem við höfum öll ímugust á: hversdagsleikann, merkingarleysið, átakanleika þess að vera hugsandi manneskja í veröld án ramma, án stefnu, án markmiðs.

194 pages, Paperback

Published July 28, 2024

1 person is currently reading
16 people want to read

About the author

Geir Sigurðsson

15 books1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
5 (45%)
4 stars
5 (45%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
1 (9%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 of 1 review
Profile Image for Elín Gunnlaugsdóttir.
100 reviews3 followers
November 7, 2024
Mjög fín bók um hinn hversdagslega Leif. Við starfslok heldur Leifur til Kína og gerir upp fortíðina meðan hann dvelur þar. Bókin er full af góðum og skemmtilegum pælingum um hvunndaginn, tengsl og tengslaleysi. Hinn uppdiktaði heimspekingur Niemand kemur mikið við sögu í bókinni.
Displaying 1 of 1 review

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.