Jump to ratings and reviews
Rate this book

Synir himnasmiðs

Rate this book
Heillandi skáldsaga um tólf karlmenn og regnvotan maídag í lífi þeirra. Atvik dagsins og lífssögur þeirra vindast og bindast saman svo úr verður litríkur vefur umleikinn tónlist og trega.

Þetta eru ólíkir menn á ýmsum aldri. Þeir eru feður, synir og bræður, vinir, eiginmenn og elskhugar. Þeir eru hrjúfir og blíðir, einrænir og félagslyndir, skapandi og hugsandi og hummandi og reiknandi. Lífið hefur farið um þá höndum og mótað úr þeim menn.

Synir himnasmiðs er fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra í rúman áratug, sagnasveigur eins og Valeyrarvalsinn frá 2011 sem var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og hefur komið út víða erlendis.

163 pages, Kindle Edition

Published November 4, 2024

4 people are currently reading
14 people want to read

About the author

Guðmundur Andri Thorsson

29 books15 followers
Guðmundur Andri Thorsson was born in Reykjavík on December 31st 1957. He graduated from M.S. high school in 1978 and with a B.A. degree in Icelandic and comparative literature from The University of Iceland in 1983. He did his Cand.mag studies at the same school from 1983 - 1985.

Guðmundur Andri worked as a journalist and literary critic at DV newspaper and Þjóðviljinn for some time and has for years hosted his own radio program, Andrarímur, at The Icelandic National Radio. He was editor of literary journal Tímarit Máls og menningar from 1986 - 1989 and again from 2009. He also worked as an editor for Mál og menning publishing house (later Edda) from 1987 - 2004. Guðmundur Andri plays the guitar and sings with his companions in the band Hinir ástsælu Spaðar.

Guðmundur Andri's first novel, Mín káta angist, was published in 1988 and since then he has sent forward three other novels, the latest one is Náðarkraftur from 2003. He has overseen a number of books in his career, as well as translating fiction by foreign authors, among them the novels A Short History of Tractors in Ukranian andTwo Caravans by Marina Lewycka. Guðmundur Andri has written a large number of articles on culture and social issues in newspapers and magazines, some of them appeared in his book Ég vildi að ég kynni að dansa (I Wish I Could Dance), published in 1998. He received the DV Cultural Prize for Literature for his novel Íslenski draumurinn in 1991. The book was also nominated for The Icelandic Literature Prize in the same year. The novel Íslandsförin var nominated for the same prize in 1996.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
3 (13%)
4 stars
13 (59%)
3 stars
5 (22%)
2 stars
1 (4%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 4 of 4 reviews
34 reviews
June 28, 2025
Skemmtileg og áhugaverð skrif um íslenska karlmanninn af mörgu sauðahúsinu eins og svo sem blessuðu postularnir
Profile Image for Ásta Melitta.
322 reviews3 followers
August 13, 2025
Þetta er sk. sagnasveigur þar sem er sagt frá 12 körlum. Þeir eru allir afkomendur Ólafs, sem kallaður var himnasmiður, og var uppi í 18. öld. Atburðirnir gerast allir sama dag í maí, og það er hoppað á milli sagna af körlunum. Þeir tengjast á ýmsan hátt, eru feðgar, vinir og bræður.
Eins og við var að búast af Guðmundi Andra er sagan fallega skrifuð, en ég átti stundum erfitt með að mun hver var hver, og hefði þurft að punkta hjá mér til að halda reiður á öllum þessum persónum. Svo koma konurnar í lífi þeirra líka við sögu, sem fjölgar persónunum enn frekar. Ljúfur lestur.
3,5 stjörnur.
37 reviews
February 5, 2025
Höfundur dregur listilega upp svipmyndir af lífi 12 manna á einum votum vordegi. Þeir eru allir afkomendur Ólafs Jónssonar himnasmiðs, Borgfirðings sem var uppi á 17. öld. Þeir tengjast á ýmsa vegu, sumir eru vinir, margir vinnufélagar, giftir systrum og svo framvegis. Hugmyndaauðgi höfundarins virðist vera endalaus. Skemmtileg bók.
2 reviews
January 21, 2025
Það voru svo margar sögupersónur og auðvelt að missa yfirsýn og tengingar. Alla vega var ég í erfiðleikum með það. Hins vegar lipurlega skrifuð og stundum fyndin.
Displaying 1 - 4 of 4 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.