Akkúrat bókin til þess að liggja undir teppi með, vera með heitt súkkulaði við höndina og jólaljós í glugganum. Söguþráðurinn er áhugaverður, persónusköpunin góð og höfundur setur lesandi vel inn í sögusviðið...mig langaði til dæmis mikið til þess að fara á flakk um landið og helst lenda í dálítilli ófærð.
Mæli með!