Jump to ratings and reviews
Rate this book

Völundur

Rate this book
Ungur maður finnst látinn á heimili sínu við Klapparstíg og við fyrstu sýn bendir allt til þess að hann hafi stytt sér aldur. Á sama tíma tekst Lögreglan í Reykjavík á við umfangsmikið og áberandi sakamál sem virðist snúast um átök og uppgjör tveggja alþjóðlegra glæpahópa í undirheimum Reykjavíkur.

Rúna er allt annað en sátt við að vera sett á hliðarlínuna og látin taka að sér rannsókn á sjálfsvígi Árna Sigríðarsonar þegar svo mikið ber undir. En fljótlega fara að renna á hana tvær grímur varðandi dauða unga mannsins og þegar hún og Hanna, samstarfskona hennar, kafa dýpra í líf Árna kemur í ljós að ekkert er eins og það sýnist. Eftir því sem þær rekja upp sívaxandi vef leyndarmála, lyga og blekkinga vakna um leið draugar fortíðar, sem leiða Rúnu á kalda slóð morðs sem aldrei var leyst og stendur henni nær en hana hefði grunað.

Steindór Ívarsson hefur slegið í gegn með skáldsögum sínum, Þegar fennir í sporin, Sálarhlekkir og Sálarangist. Blóðmeri, frumraun hans á sviði glæpasagna, var tilnefnd til Blóðdropans árið 2023 og hlaut gífurlega athygli. Völundur er margflókin og magnþrungin glæpasaga sem gefur forvera sínum ekkert eftir.

Audiobook

Published October 21, 2024

4 people are currently reading
17 people want to read

About the author

Steindór Ívarsson

8 books19 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
35 (22%)
4 stars
72 (45%)
3 stars
41 (25%)
2 stars
11 (6%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 11 of 11 reviews
153 reviews4 followers
November 29, 2024
Hressandi að lesa íslenskan krimma sem snýst ekki um kynferðisbrot eða barnaníð 👌🏻🙏🏻
Profile Image for Alexandra Berndsen.
62 reviews1 follower
January 6, 2025
A good book with a good main storyline. Although I found that the other big police investigation did not have to be in the story and take so much time from the main characters and the main story. Both cases were written to overlap, for no reason really... and I would have wanted more thought about the writing for the main case and the main characters. Overall though a good story and a thought out plot. The ending not necessarily the ending you thought it would be, and that's always a plus in my category.
This entire review has been hidden because of spoilers.
Profile Image for Björn Óskarsson.
20 reviews
January 3, 2025
Of margir lausir endar, bókin greinilega ekki útpæld. Hliðarplottið í fortíðinni tvinnaðist illa og asnalega við aðalplottið og það sama má segja um hitt lögreglumálið.
Profile Image for Bergþóra.
19 reviews5 followers
Read
March 12, 2025
Heldur manni þokkalega en aðeins of margir þræðir sem ná ekki alveg að fléttast saman. Hefði verið hægt að einfalda söguna töluvert án þess að það kæmi niður á aðalplottinu.
Displaying 1 - 11 of 11 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.