Jump to ratings and reviews
Rate this book

Sálarstríð

Rate this book
Sum leyndarmál fylgja manni ævina á enda.
Sólveig sér fram á að yfirgefa heimili sitt og flytja á hjúkrunarheimili vegna heilsubrests í kjölfar heilablæðingar. Veikindin eru alvarlegri en þau virtust í fyrstu. Óuppgerð leyndarmál þjaka hana og draugar fortíðar sækja enn fastar að henni nú þegar lífsvegur hennar virðist á enda kominn. Bára er ung kona um miðja tuttugustu öldina. Hún er starfsnemi í kjólasaumi og framtíð hennar virðist björt. En í fortíðinni leynist myrkur sem hún á erfitt með að takast á við og í nútíðinni þarf hún að glíma við erfiðar tilfinningar og ný leyndarmál.
Sálarstríð er áhrifamikil og falleg saga þar sem örlög þessara tveggja kvenna tvinnast saman á eftirminnilegan og óvæntan hátt.

294 pages, Paperback

Published June 1, 2025

2 people are currently reading
10 people want to read

About the author

Steindór Ívarsson

8 books19 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
25 (39%)
4 stars
28 (43%)
3 stars
9 (14%)
2 stars
2 (3%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 5 of 5 reviews
Profile Image for katrín lea.
61 reviews
August 10, 2025
sko... alveg fín bók... alveg ágæt. fílaði ekki stílinn samt, og allan tímann var ég að hugsa „þetta er skrifað af karlmanni??“ þannig ég gat ekki tekið sjónarhornið nógu alvarlega, þó það eigi auðvitað ekkert að hafa áhrif, en að lesa sjónarhorn tveggja lesbískra kvenna og vita að það er skrifað af karlmanni truflaði mig of mikið, mér fannst líka sumar lýsingarnar of stífar og ég trúði þeim ekki, plottið frekar predictable og almennt ekki minn stíll, hugsaði „svona myndi ekki kona skrifa um aðra konu“ alveg ágætur lestur en ekki mitt uppáhalds.
1 review
July 24, 2025
Mjög góð og áhugaverð skáldsaga. Höfundur segir sögu sem ekki margir hafa skrifað um. Skrifuð á mjög fallegu tungumáli.
Displaying 1 - 5 of 5 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.