Jump to ratings and reviews
Rate this book

Ragnarök undir jökli

Rate this book
Saga um dramb og firringu, vanmátt, von og miskunnarleysi örlaganna.

Þegar Magnea Ísaksdóttir, blaðamaður Kroníkunnar, heimsækir höfuðvígi umdeilds ásatrúarsafnaðar undir Tindfjallajökli flækist hún í háleitar fyrirætlanir allsherjargoðans, Óðins Jónssonar.

Óðinn trúir því að söfnuðurinn sæti ofsóknum yfirvalda og að kominn sé tími til að spyrna við fótum. Hann og fylgjendur hans eru reiðubúnir að berjast fyrir frelsi sínu. Reiðubúnir að láta sverfa til stáls.

Áður en Magnea veit af er hún í auga storms sem eirir engu.

Ragnarök undir jökli er sjálfstætt framhald af Stóra bróður og önnur bókin í Kroníkuseríunni.

448 pages, Hardcover

Published November 13, 2025

7 people are currently reading
18 people want to read

About the author

Skúli Sigurðsson

4 books34 followers
Skúli er höfundur spennubókanna Stóri bróðir (2022), Maðurinn frá São Paulo (2023), Slóð sporðdrekans (2024) og Ragnarök undir jökli (2025).

Stóri bróðir hlaut Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, og Maðurinn frá São Paulo var tilnefnd þeirra.

Skúli er menntaður lögfræðingur með reynslu af blaðamennsku, mannúðarstörfum hjá Sameinuðu þjóðunum og flóttamannarétti.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
9 (47%)
4 stars
6 (31%)
3 stars
3 (15%)
2 stars
0 (0%)
1 star
1 (5%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
Profile Image for Jóhanna.
6 reviews
December 30, 2025
Alltof, alltof, alltof löng bók, hefði kannski verið betri ef hún væri 200 blaðsíðum styttri.
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.