Jump to ratings and reviews
Rate this book

Lokar augum blám

Rate this book
Á miðju sumri hverfa tveir ungir kajakræðarar sporlaust vestur í Dýrafirði. Rannsóknarlögreglumaðurinn Bergur er fluttur á Flateyri og tekur málið að sér, ásamt fyrrverandi samstarfskonu sinni, Rögnu, sem er kölluð vestur. Á sama tíma vinnur par að endurbótum á gömlu húsi á Flateyri. Eftir ógæfusöm ár í höfuðborginni þrá þau kyrrlátt líf á fallegum stað en húsið reynist eiga sér nöturlega sögu.

Lokar augum blám er þriðja bók Margrétar S. Höskuldsdóttur og önnur bókin sem fjallar um lögregluteymið Rögnu og Berg, en sú fyrri, Í djúpinu, kom út 2024. Þetta er Vestfjarðaglæpasaga í klassískum anda sem fær hárin til að rísa.

327 pages, Hardcover

Published October 1, 2025

4 people are currently reading
25 people want to read

About the author

Margrét S. Höskuldsdóttir

3 books8 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
9 (27%)
4 stars
16 (48%)
3 stars
5 (15%)
2 stars
2 (6%)
1 star
1 (3%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
6 reviews
November 4, 2025
Vel skrifuð og spennandi bók. Hæfileiki höfundar til að lýsa staðháttum gera það að vera að mér leið eins og ég væri stödd á staðnum. Elska líka hvernig höfundi tekst að lauma púslbitum inn í söguna frá byrjun.Frábær flétta, ég ætla ekki að skrifa meira til að "spoila" ekki neinu en mér er strax farið að hlakka til að lesa meira um Rögnu og Berg.
Profile Image for Jóhanna.
6 reviews
December 31, 2025
Góð langt framan af, en á síðustu ca 100 bls. þarf að horfa framhjá slatta sem mér fannst ekki rökrétt að myndi gerast miðað við það sem hafði áður komið fram. Alveg fín afþreying og ég mun klárlega lesa meira eftir þennan höfund.
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.