Vel skrifuð og spennandi bók. Hæfileiki höfundar til að lýsa staðháttum gera það að vera að mér leið eins og ég væri stödd á staðnum. Elska líka hvernig höfundi tekst að lauma púslbitum inn í söguna frá byrjun.Frábær flétta, ég ætla ekki að skrifa meira til að "spoila" ekki neinu en mér er strax farið að hlakka til að lesa meira um Rögnu og Berg.