Jump to ratings and reviews
Rate this book

Draugamandarínur

Rate this book
Hýðinu er flett af ávextinum. Fyrir innan leynist ýmislegt: matur, myrkur, minningar. Fyrir utan: vökult auga.

Draugamandarínur fjallar um hvað það merkir að gefa af sér. Verkir skoðar, í gegnum hrylling, smáatriði og rytma, þá athöfn sem fer fram þegar matar er neytt. Líkaminn skipar mikilvægan sess í textanum, horft er inn á við eins og í gegnum röntgengeisla og þar má meðal annars sjá sársauka, hungur og aldinkjöt.

56 pages, Paperback

Published October 30, 2025

18 people want to read

About the author

Birgitta Björg Guðmarsdóttir

6 books21 followers
Birgitta Björg Guðmarsdóttir (f.1998) er skáld og tónlistarkona frá Reykjavík.

Skáldsaga hennar Moldin heit (2024) var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Fjöruverðlaunin 2025 í flokki fagurbókmennta.

Birgitta er stofnmeðlimur og einn aðaltextahöfundur hljómsveitarinnar Ólafur Kram sem sigraði músíktilraunir 2021.

Birgitta er meðlimur í listakollektívunni Heysahorn og ljóðakollektívunni MÚKK

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
7 (50%)
4 stars
4 (28%)
3 stars
2 (14%)
2 stars
1 (7%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.