Jump to ratings and reviews
Rate this book

Líf

Rate this book
Fjölskyldufaðir finnst látinn á heimili sínu í Grafarholti og virðist hafa fallið fyrir eigin hendi. En við krufningu kemur í ljós örlítið frávik. Smávægilegt ósamræmi sem breytir öllu.

Guðrún Ýr Ingimarsdóttir rannsóknarlögreglumaður fær málið í sínar hendur. Hún er eldskörp og hröð í hugsun, en líka þrjósk og rekst gjarnan á veggi innan kerfisins.

Í ljós kemur að þetta mál er aðeins upphafið að miklu stærri ráðgátu. Þræðirnir liggja inn í heim valda, spillingar og leyndarmála sem einhver er tilbúinn að verja með blóði. Í skuggunum bíður sá sem skilgreinir morð ekki sem glæp, heldur list.

Líf er ófyrirsjáanlegur sálfræðitryllir sem kafar djúpt í myrkustu afkima mannlegs eðlis. Reynir Finndal Grétarsson leiðir lesandann inn í hugarheim þar sem sannleikurinn er aldrei einfaldur og siðferði er afstætt. Lesandinn er orðlaus að lestri loknum.

288 pages, Hardcover

Published January 1, 2025

6 people are currently reading
12 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
0 (0%)
4 stars
11 (55%)
3 stars
5 (25%)
2 stars
4 (20%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
5 reviews
December 31, 2025
Spennandi og hélt mér allan tímann.
Hélt áfram að koma á óvart fram á síðustu stund.
Profile Image for Már Másson.
140 reviews1 follower
January 4, 2026
Frekar þunnur og ófrumlegur minnir á Stóra bróður en nær aldrei almennilegu flugi
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.