Gísli Súrsson flutti frá Noregi um 950 ásamt fjölskyldu sinni, þar á meðal bróður sínum Þorkatli. Þorbjörn faðir þeirra var nefndur súr vegna þess að hann hafði bjargað sjálfum sér úr eldi með því að fara í mjólkursýru úr sýrukerum. Hann keypti sér land í Dýrafirði og bjó á Sæbóli í Haukadal. Eftir lát Þorbjörns bjó Þorkell áfram á Sæbóli en Gísli á Hóli innar í dalnum.
Í sögunni segir svo frá að svonefndir Haukdælir úr Dýrafirði, Gísli, bróðir hans Þorkell, mágur þeirra Þorgrímur Þorsteinsson goðorðsmaður, sem giftur var Þórdísi, systur þeirra, og Vésteinn Vésteinsson, mágur Gísla, sem var bróðir Auðar, konu Gísla, ganga í fóstbræðralag. Í fóstbræðralagi fólst það, að óskyldir menn tengdust eins og um fjölskyldumeðlimi væri að ræða. Hefndarskyldan var mikilvægust í fóstbræðralaginu eins og hún var í fjölskylduheiðri norðurlandamanna á þessum tíma.
Skólaútgáfa með skýringum og verkefnum ásamt litprentuðu korti af sögusviði. Myndskreyting eftir Hauk Halldórsson.
Books can be attributed to "Unknown" when the author or editor (as applicable) is not known and cannot be discovered. If at all possible, list at least one actual author or editor for a book instead of using "Unknown".
Books whose authorship is purposefully withheld should be attributed instead to Anonymous.
one of my most favourite sagas. I am particularly fond of the quote of Helgi the Spy, when he suggests Eyjolf to follow him. ‘You will keep close behind that is, if you’re not a completely toothless bitch.’ Many consider this saga to be a precursor to modern Scandinavian crime novels, and I couldn’t agree more. The descriptions of nature are haunting and the landscape has a profound impact on the plot. More over, there is a degree of mystery surrounding the killing and it is never clarified. Gisli and Aud are the ultimate power-couple. I just wish that more people would read these amazing works of art.
прекрасная сага, очень счастлива что я нашла в себе силы не пропустить ее в общем потоке нескончаемых текстов. иносказательная любовь + мимоходом сложенные стихи служащие для разгадки кровавой тайны + вещие сны + скитания по тихим ясным укрытым инеем полям и островам в холодном море + руны на тонких палочках и летящие щепки + сильные статные женщины. настоящая исландская мечта.
и еще еще прочла крохотную сагу о торстейне морозе - ее нигде не отметишь отдельно но это конечно чисто анекдот категории б. забавно но зачем.