Jump to ratings and reviews
Rate this book

Bréf til Maríu

Rate this book
„Þeir sem vilja lesa bækur um hugmyndafræði og láta sannfærast ættu að verða sér úti um eintak af nýrri bók Einars Más Jónssonar, Bréf til Maríu

Einar Már er sagnfræðingur og hefur búið í París síðustu fjörutíu ár. Hann er frábær stílisti, góður sögumaður og ekki síðri þrætubókarmaður. Hann virðist eiginlega á móti flestu sem hann hefur orð á í bókinni, nema hugsanlega einhvers konar velferðarkerfi – og hver er svo sem á móti því? Hann skrifar gegn marxisma og þó sérstaklega frjálshyggju. Og hann hatast við formgerðarhyggju og póstmódernisma, sem hann leggur að jöfnu. Það er nú meira hvað menn endast til þess að rjúka upp yfir þessum hlutum. En hann hefur alveg efni á því: Hann sat fyrirlestra helstu páfa póststrúktúralismans á 7. áratugnum svo sem Foucaults. Hann segir að þeir hafi bara bullað og þjáðst af botnlausri athyglisþörf eins og tískuliðið.

Bókin er hinn mesti skemmtilest­ur og raunar sprenghlægileg á köflum. Það er sjaldgæfur eiginleiki á bók um hugmyndasögu en slíkar bækur eru þar að auki fágæti hérlendis.“

350 pages

First published January 1, 2007

6 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
2 (40%)
4 stars
2 (40%)
3 stars
1 (20%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.