Jump to ratings and reviews
Rate this book

Rof: Frásagnir kvenna af fóstureyðingum

Rate this book
Árið 1975 setti Alþingi lög sem heimiluðu fóstureyðingar af læknisfæðilegum eða félagslegum ástæðum. Fjörtíu árum síðar eru fóstureyðingar enn eitthvað sem vinkonur hvíslast á um í stað þess að rætt sé opinskátt um þessa reynslu sem um þriðjungur íslenskra kvenna á sameiginlega. Í bókinni birtast 76 sögur kvenna sem deila reynslu sinni af fóstureyðingum.
Hér er fléttað saman sögum af konum sem vildu ekki rjúfa meðgöngu og öðrum sem þurftu að berjast fyrir því að komast í fóstureyðingu; konum sem upplifðu eftirsjá og öðrum sem fundu fyrir létti. Allar hjálpa þær lesandanum að setja sig í spor kvennanna og skilja aðstæður þeirra. Þetta eru sögur sem eru ekki lengur bara hvísl heldur ákall og þetta er bókin sem getur breytt því hvernig við hugsum um fóstureyðingar.

285 pages, Paperback

First published January 1, 2015

2 people are currently reading
28 people want to read

About the author

Silja Bára Ómarsdóttir

3 books1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
8 (57%)
4 stars
5 (35%)
3 stars
1 (7%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
Profile Image for Hilmar Hildar Magnúsarson.
22 reviews3 followers
January 23, 2018
Mögnuð bók. Svipti hulunni af reynsluheimi sem er flestum framandi og hefur hingað til verið sveipaður þögn, ótta og skömm. Kennir okkur um leið svo margt um það samfélag sem við búum í. Án efa gríðarlega hjálpleg bók þeim konum, og aðstandendum, sem hafa og/eða eiga eftir að standa frammi fyrir þessum veruleika. Um leið ótrúlega upplýsandi, gagnleg og fræðandi og á erindi til allra. Þetta er bók sem sannarlega er til þess fallin að auka víðsýni og skilning á þessu mikilvæga málefni.
99 reviews8 followers
December 10, 2015
Ótrúlega mikilvæg bók og frábær innsýn inn í reynsluheim ólíkra kvenna. Þetta er í raun mikið meira en bók um þungunarrof, frásagnirnar draga fram svo margt um samfélagið og stöðu kvenna innan þess. Ég lærði mjög margt.
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.