Hvað er jafnaðarstefnan? - bók um hugmyndir jafnaðarmanna og verkefni á nýjum tímum, eftir Ingvar Carlsson og Anne-Marie Lindgren er komin út í nýrri íslenskri þýðingu.
Samfylkingin í Reykjavík stendur að útgáfu bókarinnar og þýðendur bókarinnar úr sænsku eru Borgþór Kjærnested og Mörður Árnason.
Bókin er skyldulesning fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnmálum, hugmyndafræði, sögu og þróun jafnaðarstefnunnar, sem og framtíðarhorfum.
Í formála að sænsku frumútgáfunni Vad är socialdemokrati? sem kom út árið 2007 segja höfundarnir að sérhver jafnaðarmaður eigi sitt eigið svar við spurningunni í titli bókarinnar. Þau segja:
Hugsjón jafnaðarmanna felst ekki í óbreytanlegu kerfi kennisetninga sem allir félagsmenn hafa unnið eið að og draga aldrei í efa.
Jafnaðarmenn eiga sér aftur á móti sameiginlega hugmyndalega arfleifð sem í rúma öld hefur þróast og þroskast í pólitískri umræðu og praktísku stjórnmálastarfi.
Í þeirri arfleifð blandast saman lífsviðhorf okkar og fræðileg skilgreining á samfélaginu, draumar um samfélag morgundagsins og hagnýtar lausnir við verkefni samtímans.
Jafnaðarstefnan hefur reynst lífseig stjórnmálastefna, leitt af sér aukinn jöfnuð á Norðurlöndum og sett mark sitt á norrænu samfélögin um áratugaskeið. Norræna samfélagsgerðin er velþekkt hugtak á sviði stjórnmála og í félagsvísindum á alþjóðavísu, enda jafnaðarstefnan ein helsta hugmyndafræði nútíma stjórnmálasögu.
Stjórnmálastarf og stefna Samfylkingarinnar er grundvölluð á hugmyndum og vinnubrögðum jafnaðarstefnunnar og er bókin gefin út til að bæta úr brýnni þörf fyrir félaga í Samfylkingunni og áhugafólk um stjórnmál líðandi stundar.
Mikilvægt er að efla samræður um jafnaðarstefnuna og þekkingu á rótum hennar, sögu og framtíðarhorfum. Erindi jafnaðarstefnunnar við íslenskt samfélag hefur sjaldan verið brýnna.
Gösta Ingvar Carlsson is a Swedish politician who twice served as Prime Minister of Sweden, first from 1986 to 1991 and again from 1994 to 1996. He was leader of the Swedish Social Democratic Party from 1986 to 1996.
Bókin tekur á nokkrum þráðum jafnaðarstefnurnar. Hún byrjar með yfirferð á sögu jafnaðarstefnunar (út frá sjónarhorni sænskra sósíaldemókrata) frá 19. öld til dagsins í dag. Síðan tekur við umfjöllun um sjálfa hugmyndafræðina, helstu kenningar sem er notast við og hvernig hugmyndir jafnaðarmanna hafa þróast með tímanum. Að lokum er fjallað um framtíð jafnaðarstefnurnar, hvernig hún tæklar mál dagsins í dag og hver næstu álitamál verða. Þægilegur texti og góð yfirferð en maður hefði kannski sums stað viljað kafa meira og jafnvel fá nákvæmari dæmi.
En fantastiskt pedagogisk, grundlig och välutvecklad bok om den socialdemokratiska ideologin. En lättläst bok i det att den är enkel att följa med i samtidigt som den har ett vackert och kärleksfullt språk. En viktig bok bra för så väl nya som erfarna och unga som gamla socialdemokrater. Boken täcker Socialdemokraternas historia, ideologi och verksamhet. Jag rekommenderar ALLA att läsa denna!
Välskriven bok om socialdemokratin som ideologi och arbetarrörelsen. Carlsson och Lindgren går igenom historian, samtiden och framtiden. Hur saker blev som det blev och vilka utmaningar socialdemokratin står inför. Det är en viktig bok då det inte finns särskilt mycket ideologisk skrift om socialdemokratin med utgångspunkt i Sverige.
Helt enkelt en bra genomgång över socialdemokratin som rekommenderas till dagens socialdemokrater och övriga politiskt intresserade.
Što se tiče same fizičke knjige, vrlo kvalitetan papir te štampanje. Što se tiče sadržaja razlog zašto je ovoliko dugo trajalo samo čitanje jeste što iako je sama knjiga dobro napisana u dosta dijelova knjige prevelik akcenat se stavlja na događaje u samoj Švedskoj, odakle dolazi i autor, što čitačima iz nekih drugih zemalja automatski smanjuje pažnju.
Gott yfirlitsrit um hugmyndafræðilegan grundvöll, fortíð, nútíð og framtíð jafnaðarstefnunnar. Fín bók bæði til að læra grunninn og skerpa á þeim atriðum sem maður taldi sig vita.
Lesið fyrir námskeið Hallveigar, ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, Hvað er jafnaðarstefnan?