Jump to ratings and reviews
Rate this book

Hvað er jafnaðarstefnan? Bók um hugmyndir jafnaðarmanna og verkefni á nýjum tímum

Rate this book
Hvað er jafnaðarstefnan? - bók um hugmyndir jafnaðarmanna og verkefni á nýjum tímum, eftir Ingvar Carlsson og Anne-Marie Lindgren er komin út í nýrri íslenskri þýðingu.

Samfylkingin í Reykjavík stendur að útgáfu bókarinnar og þýðendur bókarinnar úr sænsku eru Borgþór Kjærnested og Mörður Árnason.

Bókin er skyldulesning fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnmálum, hugmyndafræði, sögu og þróun jafnaðarstefnunnar, sem og framtíðarhorfum.

Í formála að sænsku frumútgáfunni Vad är socialdemokrati? sem kom út árið 2007 segja höfundarnir að sérhver jafnaðarmaður eigi sitt eigið svar við spurningunni í titli bókarinnar. Þau segja:

Hugsjón jafnaðarmanna felst ekki í óbreytanlegu kerfi kennisetninga sem allir félagsmenn hafa unnið eið að og draga aldrei í efa.

Jafnaðarmenn eiga sér aftur á móti sameiginlega hugmyndalega arfleifð sem í rúma öld hefur þróast og þroskast í pólitískri umræðu og praktísku stjórnmálastarfi.

Í þeirri arfleifð blandast saman lífsviðhorf okkar og fræðileg skilgreining á samfélaginu, draumar um samfélag morgundagsins og hagnýtar lausnir við verkefni samtímans.

Jafnaðarstefnan hefur reynst lífseig stjórnmálastefna, leitt af sér aukinn jöfnuð á Norðurlöndum og sett mark sitt á norrænu samfélögin um áratugaskeið. Norræna samfélagsgerðin er velþekkt hugtak á sviði stjórnmála og í félagsvísindum á alþjóðavísu, enda jafnaðarstefnan ein helsta hugmyndafræði nútíma stjórnmálasögu.

Stjórnmálastarf og stefna Samfylkingarinnar er grundvölluð á hugmyndum og vinnubrögðum jafnaðarstefnunnar og er bókin gefin út til að bæta úr brýnni þörf fyrir félaga í Samfylkingunni og áhugafólk um stjórnmál líðandi stundar.

Mikilvægt er að efla samræður um jafnaðarstefnuna og þekkingu á rótum hennar, sögu og framtíðarhorfum. Erindi jafnaðarstefnunnar við íslenskt samfélag hefur sjaldan verið brýnna.

138 pages, Paperback

First published January 1, 1974

7 people are currently reading
24 people want to read

About the author

Ingvar Carlsson

11 books12 followers
Gösta Ingvar Carlsson is a Swedish politician who twice served as Prime Minister of Sweden, first from 1986 to 1991 and again from 1994 to 1996. He was leader of the Swedish Social Democratic Party from 1986 to 1996.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
7 (17%)
4 stars
20 (51%)
3 stars
11 (28%)
2 stars
1 (2%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 9 of 9 reviews
Profile Image for Magnús Jochum Pálsson.
279 reviews10 followers
March 30, 2022
Bókin tekur á nokkrum þráðum jafnaðarstefnurnar.
Hún byrjar með yfirferð á sögu jafnaðarstefnunar (út frá sjónarhorni sænskra sósíaldemókrata) frá 19. öld til dagsins í dag. Síðan tekur við umfjöllun um sjálfa hugmyndafræðina, helstu kenningar sem er notast við og hvernig hugmyndir jafnaðarmanna hafa þróast með tímanum. Að lokum er fjallað um framtíð jafnaðarstefnurnar, hvernig hún tæklar mál dagsins í dag og hver næstu álitamál verða.
Þægilegur texti og góð yfirferð en maður hefði kannski sums stað viljað kafa meira og jafnvel fá nákvæmari dæmi.
Profile Image for Saga Löfberg.
75 reviews
November 30, 2022
En fantastiskt pedagogisk, grundlig och välutvecklad bok om den socialdemokratiska ideologin. En lättläst bok i det att den är enkel att följa med i samtidigt som den har ett vackert och kärleksfullt språk. En viktig bok bra för så väl nya som erfarna och unga som gamla socialdemokrater. Boken täcker Socialdemokraternas historia, ideologi och verksamhet. Jag rekommenderar ALLA att läsa denna!
Profile Image for Lucas.
42 reviews
July 7, 2025
Tycker fakta böcker är tråkiga men detta är faktiskt bra! (Är sosse så kanske är lite partisk)
23 reviews
September 19, 2024
这本书对社会民主的历史、理念、实践、未来基于瑞典的情况做了简明扼要的介绍。社会民主大体上是说,国家政府基于税收提供普及性质的社会福利以保障一个人的基本需求,剩下的部分仍交由市场分配,但市场的运作必须置于民主原则的决策与监督之下,每个人都要对社会政策具有同样的影响力,资本、劳动力、自然环境这些生产要素也必须具有相当的力量,这必须由立法以及工会组织来确保后两者的权益。提出的专家阶级脱离劳工和中产的联盟的观点也很有意思。

然而,我觉得至少有两个问题需要考虑。

一是时间尺度上,社会民主能否作为”历史的终结”?作者认为因为需求永远无法被完全满足,因此资本作为生产要素的作用永远无法被完全取代;而站在劳工阶级立场的社会民主自然不会允许新自由主义式的资本无限制扩张,那么作者虽然没有明确说,但似乎在某种程度上认为社会民主可能是最好的制度,也是无法被更先进的制度取代的。然而社会民主这种折衷模式,目前已经面临着新自由主义的右派思想疯狂进攻,不久的将来也会面临更激进化的左翼的批评,它是否迟早会滑落进入某一个阶级的专政?作者同时批判左右两边的思想,但对社会民主如何抵御这些威胁并无多加论述。

二是空间尺度上,社会民主能否作为普适性的方案?作者分析指出瑞典之所以不能靠扩大低薪服务业来解决失业率的问题,一个原因是社会民主要缩小而不是扩大贫富差距、要考虑劳动条件而不是只是让更多人去劳动,还有一个原因(可能更为现实)是瑞典经济体的竞争力体现在技术与创新上,发展低薪服务业没有较多市场也无法增强瑞典的国际竞争力。那么我们要问,社会民主是否只能在少数富裕国家实现?如果社会民主无法具有普适性(也就是大多数国家和人口都具备实现社会民主的可能),那么也只是将本国的不平等转移到了国外而已,并不能真的在全球范围内解决资本主义的问题,迟早会引发巨大的矛盾冲突,而瑞典经济对外依赖严重,绝无可能独善其身。作者并没有基于瑞典的社会民主实践,来论述它在其他国家实现的可能。当然他有提到要增强发展中国家的劳工阶级与资方的力量对比,以保障发达国家的社会民主,但提升劳动力的再生产成本对众多发展中国家来说又有多大的现实程度?以及就算实现,对于由此导致的商品涨价,不能进一步削弱国际资本也不能降低劳工生活质量的社会民主又该如何应对?
Profile Image for Tim Ahlqvist.
18 reviews
March 19, 2023
Välskriven bok om socialdemokratin som ideologi och arbetarrörelsen. Carlsson och Lindgren går igenom historian, samtiden och framtiden. Hur saker blev som det blev och vilka utmaningar socialdemokratin står inför. Det är en viktig bok då det inte finns särskilt mycket ideologisk skrift om socialdemokratin med utgångspunkt i Sverige.

Helt enkelt en bra genomgång över socialdemokratin som rekommenderas till dagens socialdemokrater och övriga politiskt intresserade.
Profile Image for Elvedin Šarić.
74 reviews
November 8, 2025
Što se tiče same fizičke knjige, vrlo kvalitetan papir te štampanje. Što se tiče sadržaja razlog zašto je ovoliko dugo trajalo samo čitanje jeste što iako je sama knjiga dobro napisana u dosta dijelova knjige prevelik akcenat se stavlja na događaje u samoj Švedskoj, odakle dolazi i autor, što čitačima iz nekih drugih zemalja automatski smanjuje pažnju.
Profile Image for Pétur Marteinn Urbancic Tómasson.
130 reviews10 followers
March 30, 2022
Gott yfirlitsrit um hugmyndafræðilegan grundvöll, fortíð, nútíð og framtíð jafnaðarstefnunnar. Fín bók bæði til að læra grunninn og skerpa á þeim atriðum sem maður taldi sig vita.

Lesið fyrir námskeið Hallveigar, ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, Hvað er jafnaðarstefnan?
Profile Image for Alexander Dagh.
12 reviews3 followers
January 20, 2021
Allt du behöver veta om den Socialdemokratiska ideologin på ett lättillgängligt sätt. Ett måste för alla som är intresserade av politik.
Displaying 1 - 9 of 9 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.