Ingibjörg Elefsen19 reviewsFollowFollowJuly 12, 2016Ótrúlega skemmtilega samsett ljóðabók. Ef maður pælir í uppröðun ljóðanna sér maður í raun ævi kvenna. Frá því að þær fæðast, verða unglingar, takast á við vandamál, verða mæður og leggjast loks í moldina.