Jump to ratings and reviews
Rate this book

Ljóð muna rödd

Rate this book
Orð og draumar

Orð og draumar
hafa alltaf farið saman
í lífi mínu
Lengur en ég man

Nú bíður hann færis
þessi sem ég vil ekki nefna
bíður færis ég finn það

Kemst ekki nær mér
meðan ágústbirtan

breytir draumum
í orð

breytir orðum
í drauma

Hér yrkir Sigurður um grundvallaratriði lífsins: jörð, eld, loft og vatn, en líka raddir og skugga, ljós og myrkur, hvítar nætur og heilaga gleði. Hugarflugi og sköpunargleði er teflt af fullri einurð fram gegn valdi eyðingar og dauða og rödd ljóðsins ómar áfram í höfði lesanda lengi eftir lesturinn.

Ljóð muna rödd er ein persónulegasta og áhrifamesta ljóðabók sem Sigurður Pálsson hefur sent frá sér.

81 pages, Hardcover

First published October 26, 2016

16 people want to read

About the author

Sigurður Pálsson

62 books2 followers
Sigurður studied French in Toulouse and Paris 1967-1968, and drama and literature studies in the Institut d'Etudes Théâtrales, Sorbonne, Paris 1968-1973 and again from 1978-1982, obtaining maîtrise and D.E.A. degrees. He studied also in the Conservatoire Libre du Cinéma Français, obtaining a cinema direction diploma. Pálsson works mainly as writer and translator. He has also worked as professor (University of Reykjavik and the National Academy of Dramatic Art) and cinema producer.

Nominated for the Nordic Council Prize for Literature in 1993. Nominated for the Icelandic Literary Prize in 1995, 2001 and again in 2007 for Minnisbók (Notebook from Memory) for which he finally got the Prize. Minnisbók is a memoir of his stay in France during 1967-1982, a playful, bittersweet, funny and charming description of an époque. He was awarded the annual Literary Prize of the Icelandic Radio 1999 and the Booksellers' Prize for Poetry, 2001.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
25 (44%)
4 stars
17 (30%)
3 stars
10 (17%)
2 stars
4 (7%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 5 of 5 reviews
Profile Image for Susanne.
200 reviews41 followers
April 10, 2019
Ich kann mir nie merken
Das Offensichtliche zu sagen:

All diese Gedichte
sind tief im Innern
für dich

Die Gedichte eines Mannes, der das Leben liebt, der in Island lebt, der genau beobachtet, was in ihm und um ihn geschieht und der weiß, dass er bald sterben wird.
Dieses Wissen, das die Leserin ja mit ihm von Anfang an teilt, tauchen die Gedichte in ein besonders intensives Licht. Dieses Wissen ist wie ein Glas, durch welches man das Schimmern dieser Edelsteine noch einmal ganz anders wahrnimmt.
Der Gedanke kommt mir, dass dies eigentlich für jedes Gedicht gilt, nicht nur für diese mir vorliegenden von Sigurður Pálsson, die in einer wunderschönen zweisprachigen Ausgabe des Elif Verlages gerade erschienen sind. Gedichte erinnern eine Stimme. Ljóð muna rödd.

Auch der Titel verrät die Vergänglichkeit, die aber überwunden wird genau durch dieses Buch. Jemand, der so mit den Worten das Leben zeichnet, dessen Stimme wird durch jedes Gedicht so lange lebendig bleiben, wie jemand es liest. Übersetzt wurden die Gedichte von WolfgangSchiffer und Jón Thor Gíslason.

Den Rest meiner Besprechung findet Ihr unter http://lobedentag.blogspot.com/2019/0...
Profile Image for Ásdís Hafrún.
Author 4 books2 followers
November 25, 2018
Ég keypti bókina haustið 2017. Opnaði hana og fann ekkert sem talaði til mín. Það var ekki fyrr en ári síðar að nægilega hafði fyrnst yfir rödd mannsins til að ég næmi rödd skáldsins í ljóðunum. Eiginleg á hún rétt á hálfri stjörnu í viðbót en það er ekki í boði og ég er ströng í stjörnugjöf.
Ljóð um það að velja frelsi frá hyldýpinu en ekki lífinu, gleðinni og draumunum. Og um svo margt annað.


Röddin kom skyndilega og hvíslaði:
Þú att þessi fjögur orð
á blaðinu

Frelsi
Löngun
Gleði
Hamingju

Ekki láta neinn ljúga öðru að þér

Moldin fýkur upp
af flaginu

Legðu stein ofan á blaðið
svo það fjúki ekki
Profile Image for Karl Hallbjörnsson.
677 reviews73 followers
December 31, 2016
Auðveldlega fjarki og líkast til hálffimma ef ekki fimma með næstu lesningum. Einstaklega falleg og hlý ljóðlist. Mæli með. Það eina sem ég hef í rauninni að setja út á verkið er kápan, sem er sérlega ófrýnileg.
Displaying 1 - 5 of 5 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.