Jump to ratings and reviews
Rate this book

Allt fer

Rate this book
Í Allt fer birtist ástin í öllum sínum myndum. Stundum slokknar hún, persónur fara í hundana eða finna hamingjuna. Þær leita að sjálfum sér á flugvöllum og í fjarlægum klaustrum, í köttum og ljónum, skáletruðum punkti og gráti annarra. Geldingur í kvennabúri soldánsins leitar lausnar, ungt fólk leitar að samastað í tilverunni og meira að segja djöfullinn er friðlaus.

Steinar Bragi hefur gefið út fjölmargar bækur sem hafa notið mikillar hylli innan lands og utan. Ímyndunarafl hans þekkir engin landamæri og í þessum nítján smásögum nýtur það sín til hins ýtrasta.

351 pages, Hardcover

First published January 1, 2016

10 people are currently reading
46 people want to read

About the author

Steinar Bragi

25 books56 followers
Steinar Bragi Guðmundsson (who publishes under his first two names only) has a BA in Literary Studies and Philosophy from the University of Iceland. His first published work was a volume of poetry, Svarthol (Black Hole), which came out in 1998. Since then he has written several books, both poetry and novels.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
16 (26%)
4 stars
28 (46%)
3 stars
13 (21%)
2 stars
2 (3%)
1 star
1 (1%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
244 reviews1 follower
December 13, 2022
Frábært smásagnasafn. Áhugavert að sumar hugmyndir úr smásögunum birtast að nýju í Dáin heimsveldi, nýjustu skáldsögu höfundar.
Profile Image for Adam Pálsson.
8 reviews
November 24, 2016
Virkilega flott smásögusafn hjá Steinari Braga. Sögurnar eru samtals nítján og er hver einasta mér minnisstæð. Höfundur er algjör meistari í að skapa óhugnað og þótt sumar smásagnanna séu vægast sagt í grófari kantinum þá eru þær allar afar áhugaverðar og vel skrifaðar. Eftir hverja sögu þurfti ég að taka mér smá pásu og aðeins melta það sem ég var að lesa. Fimm stjörnur!
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.