Jump to ratings and reviews
Rate this book

Hrakningar á heiðavegum

Rate this book
Hið rómaða stórvirki Hrakningar og heiðavegir eftir þá Pálma Hannesson og Jón Eyþórsson er fyrir löngu orðið sígilt verk um örævi Íslands og ótrúlega baráttu landsmanna við óblíða náttúru. Bækurnar hafa verið ófáanlegar um langt árabil en nú hefur verið safnað saman úrvali af hrakningasögum úr verkinu. Hér er að finna magnaðar frásagnir af hrakningum manna víðs vegar á landinu og frá ýmsum tímum. Í sumum tilfellum eru þetta sögur af hreystimennum, oftar þó af venjulegu fólki – körlum og konum – sem þurfti að takast á við vægðarlaus náttúruöflin fjarri mannabyggð. Grípandi og átakanlegar frásagnir sem kalla fram ískaldan spennuhroll, undrun og aðdáun.

Unknown Binding

3 people are currently reading
7 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
4 (15%)
4 stars
8 (30%)
3 stars
12 (46%)
2 stars
2 (7%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 of 1 review
Profile Image for BergÞór  Jónsson.
16 reviews1 follower
April 8, 2017
Merkileg bók að mörgu leyti og áhugaverð fyrir fólk eins og mig sem er að þvælast á fjöllum. Frásagnir af fólki, aðallega karlmönnum, sem lenti í hrakningum á fjöllum uppi. Margar frásagnirnar eiga það sameiginlegt að menn tóku ekki ráðleggingum um að leggja ekki í ferðina.
Displaying 1 of 1 review

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.