Merkileg bók að mörgu leyti og áhugaverð fyrir fólk eins og mig sem er að þvælast á fjöllum. Frásagnir af fólki, aðallega karlmönnum, sem lenti í hrakningum á fjöllum uppi. Margar frásagnirnar eiga það sameiginlegt að menn tóku ekki ráðleggingum um að leggja ekki í ferðina.