Jump to ratings and reviews
Rate this book

Blómið - saga um glæp

Rate this book
Athafnamaðurinn Benedikt Valkoff vaknar um miðja nótt á heimili sínu við Sjafnargötu í Reykjavík og fer að brjóta saman þvott. Hann á afmæli, en dagurinn markar önnur tímamót. Þrjátíu og þremur árum fyrr hvarf litla systir hans meðan foreldrar þeirra voru að heiman. Enginn veit hvað af henni varð – eða hvað?

Það er komið að uppgjöri. Barnið sem hvarf er enn ljóslifandi; steinn í brjósti foreldra sinna og bróður, ráðgáta þeim sem síðar bættust við fjölskylduna. Að kvöldi þessa kyrra dags, eftir ferðalög í tíma og rúmi, rennur stund sannleikans upp.

Sölvi Björn Sigurðsson hefur sent frá sér athyglisverðar skáldsögur, ljóð og fræðirit, og verið tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Einnig hefur hann þýtt verk af ýmsu tagi. Sölvi er tvímælalaust einn af beittustu pennum sinnar kynslóðar og tekst hér á við samtímann í metnaðarfullu skáldverki sem er í senn breið raunsæissaga og fullt af furðum og ógn.

294 pages

Published January 1, 2016

1 person is currently reading
10 people want to read

About the author

Sölvi Björn Sigurðsson

28 books11 followers
Sölvi Björn lived in Selfoss until he was eleven, and spent the rest of his childhood in Kópavogur and Reykjavík. He studied French at the Université Paul Valery in Montpellier, and got a BA in Icelandic and Literary Studies from the University of Iceland in 2002. He then studied publishing at the University of Sterling and left there with a degree in the subject in 2005. He has spent a lot of time living abroad, in Spain, England, France and Scotland. Aside from writing, Sölvi Björn has sold books, been a church caretaker, made windows and categorised and cared for archaelogical finds and artefacts.
His first book was the volume of poetry Ást og frelsi (Love and Freedom) in 2000. Since then he has published further poetry books as well as novels, and translations of foreign works.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
7 (18%)
4 stars
12 (32%)
3 stars
11 (29%)
2 stars
6 (16%)
1 star
1 (2%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
Profile Image for Einar Jóhann.
313 reviews12 followers
June 20, 2022
Tók þessa af safninu og hélt að þetta væri eitt af fyrstu verkum Sölva þegar ég byrjaði að lesa; fimmtán ára gömul saga kannski. Svo er ekki. Hún kom út 2016 og það kom mér á óvart.
Bókin hverfist alveg um söguna sjálfa, sjálfan söguþráðinn. Ég er ekki að tala illa um það; en þessi uppgötvun kom á óvart.
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.