Í þessari bók eru rakin spor Jóns lærða Guðmundssonar (1574-1658) eins sérstæðasta Íslendings á siðaskiptaöld. Valinn hópur sérfróðra og leikmanna leggur hér sitt af mörkum þannig að úr verður forvitnileg heild. Hljómdiskur er hluti af þessu fjölskrúðuga verki.