Jump to ratings and reviews
Rate this book

Mundu, líkami

Rate this book
Mundu, líkami er safn þýðinga á grískum og latneskum ljóðum eftir margvíslega höfunda. Ljóðin fjalla um ást, þrá, hatur og háttsemi og eru til skiptis kostulega framandi og óhugnanlega kunnugleg. Ljóðin hafa flest verið ritskoðuð á einn eða annan hátt í gegnum tíðina fyrir samkynja ástir eða groddalegt myndmál. Þau hafa því fæst verið þýdd á íslensku áður.

Ljóðin eru eftir grísku skáldin Saffó, Þeognis, Straton og Kavafís og latnesku skáldin Catullus, Ovidius og Martialis. Þessir höfundar dreifast yfir 26 aldir (frá 6. öld f. Kr. til 20. aldar e. Kr.) og eftir öllu Miðjarðarhafinu, en engu að síður er ein óslitin hefð lýrískrar ljóðlistar sem sameinar verk þeirra.

Þorsteinn Vilhjálmsson þýddi og skrifaði inngang.

53 pages, Paperback

Published December 1, 2016

5 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
3 (30%)
4 stars
2 (20%)
3 stars
4 (40%)
2 stars
1 (10%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
Profile Image for Karl Hallbjörnsson.
677 reviews73 followers
December 27, 2016
Nokkuð góðar þýðingar á rómverskum og grískum skáldum. Ég var hrifinn af þeim að mestu leyti en nútímavæðingarslettur á borð við „fíla“ og „bíkíní“ fannst mér sóma sér illa innan verksins. 3,5/5
Profile Image for Narfi Svavarsson.
15 reviews
July 26, 2024
skemmtileg ljóð þó að þýðingarnar hefðu mátt vera betri. Plís hættu að sletta, þetta á að vera íslendzkun.
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.