Jump to ratings and reviews
Rate this book

Konur

Rate this book
Konur er fimmta skáldsaga Steinars Braga og vakti mikla eftirtekt þegar hún kom út. Sagan segir frá ungri íslenskri listakonu sem snýr heim til Íslands eftir nokkurra ára dvöl í Bandaríkjunum og reynir að raða saman brotunum í lífi sínu. Lánið virðist leika við hana þegar bankamaður, einn íslensku útrásarvíkinganna, býður henni af örlæti að dvelja endurgjaldslaust í glæsilegri þakíbúð í háhýsi við Sæbraut meðan hún kemur sér fyrir. En smám saman fær hún á tilfinninguna að verið sé að leiða hana í gildru … Konum var fádæma vel tekið af gagnrýnendum og lesendum og hún var tilnefnd til Menningarverðlauna DV í bókmenntum.

202 pages, Kindle Edition

First published January 1, 2008

3 people are currently reading
131 people want to read

About the author

Steinar Bragi

25 books56 followers
Steinar Bragi Guðmundsson (who publishes under his first two names only) has a BA in Literary Studies and Philosophy from the University of Iceland. His first published work was a volume of poetry, Svarthol (Black Hole), which came out in 1998. Since then he has written several books, both poetry and novels.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
68 (18%)
4 stars
105 (28%)
3 stars
98 (26%)
2 stars
65 (17%)
1 star
35 (9%)
Displaying 1 - 30 of 31 reviews
Profile Image for Birgitta Guðmarsdóttir.
Author 6 books21 followers
March 16, 2020
æj ég veit ekki alveg. Lýjandi en samt líka heillandi á stöðum. Skringilega upp sett og sumir staðir ekki þar sem þeir áttu að vera. Ég var alveg tilbúin að hætta við miðbik sögunnar.
Ágæt hryllingssaga en ekki nógu sannfærandi ef hún á að vera eitthvað meira.
Profile Image for dzbannik.
42 reviews27 followers
July 27, 2016
I'm still not entirely sure what I've read, I just know I didn't like it.
Profile Image for Jóel Enok.
22 reviews25 followers
July 7, 2015
Steinar Bragi er femínisti í húð og hár, jafnvel kona fædd í líkama karlmanns. Eftir fyrstu 60
blaðsíður skáldsögu hans „Konur“ var þetta hugsunin sem greip mig. Hann skrifar af gríðarlegu
innsæi og tilfinningalegum skilningi. Söguhetjan Eva er ekki hin sígilda bjargarlausa kona sem
lætur yfir sig ganga og líður best við eldavélina. Á margan hátt sé ég Steinar sjálfan í Evu,
rauðvínsglas og góð bók í reisulegri íbúð á góðum stað í 101 og allt sem fylgir góðri bók og
rauðvíni. Ég sé þetta grimma raunsæi sem litað hefur mitt eigið uppeldi og sýn á heiminn í bókinni
og þá helst í einræðu gömlu kerlingarinnar:

„Mannkyn er illt í eðli sínu,“ hélt kerlingin áfram. „Þúsundir ára af þróun hafa öll
beinst að fullkomnun illskunnar. Maðurinn er hrææta, grasæta, jurtaæta, en fyrst og
fremst er hann rándýr og þeir sem vita þetta þeir sigra – leggja rækt við þetta
fullkomnasta eðli sitt meðan aumingjarnir viðra í sér hræætuna í upplýstum
stórmörkuðum. Öll okkar menning sprettur af því að a) nokkur rándýr ákváðu að byrja
að veiða saman, til hagræðingar, og b) hæfileika okkar til að svitna og elta uppi bráðina
í langar vegalengdir.“

Bókin á, að mér finnst, gríðarlegt erindi við bæði karla og konur. Hvort sem boðskapurinn sem
fléttist svo lystilega inn í spennandi og taktfasta söguna höfðar til þín eða þessi drungalega frásögn
þar sem ekki er allt með felldu og allir sem verða á vegi söguhetjunnar láta eins og þeir viti það en
vilji ekki gefa neitt upp þá er Konur bók sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Ég er allavega
límdur við hana um hánótt og hef fulla trú á að ég ljúki við hana á næstu tímum.
Ég, fæ ekki nóg af verkum Steinars, þau eru grimm, tilfinningarík og beinskeytt. Hugmyndin sem slík er kannski ekki sú frumlegasta, en söguhátturinn og framsetningin er hinsvegar vel brýnd og tvíeggja eins og Steinar er þekktur fyrir. Hann skefur ekkert ofan af því sem á sér stað og leyfir fólki að engjast um við lesturinn. Þegar í seinni hluta bókarinnar er komið var tilfinningahitinn slíkur að ég þurfti tíma til að anda milli kafla og ná púlsinum niður, þrátt fyrir það var ógerningur að láta bókina vera í meira en 4 mínútur ef maður píndi sig til að fara á klósettið eða ná sér í vatnsglas.
Profile Image for Sebastian.
752 reviews67 followers
May 17, 2024
Eva Einársdottir ist gerade aus New York nach Island zurückgekehrt und zieht in ein luxuriöses Appartment in Reykjavik ein. Dieses gehört nicht ihr selbst, sondern einem in Amerika lebenden Banker namens Emil Thórsson. Wie man später erfährt finanziert Thórsson Evas nächsten Dokumentarfilm und stellt ihr die Wohnung vorübergehend zur Verfügung. Bezahlen muss sie dafür nichts, sie soll lediglich nach den Pflanzen gucken und sich um die Katze kümmern. Als die Künstlerin jedoch ihre Wohnung im obersten Stock eines modernen Hochhauses betritt, ist sie zunächst verwirrt. Grünzeug gibt es dort nämlich überhaupt nicht, und auch eine Katze sucht sie vergebens. Doch nicht nur das kommt ihr merkwürdig vor. Im Fernsehen findet sie einen Kanal, der das Bild einer Überwachungskamera zeigt. Diese zeigt die Lobby des Hauses und nachts bietet der Portier den Bewohnern sogar eine kleine Showeinlage, indem er vor laufenden Kameras masturbiert. Am meisten beunruhigt Eva jedoch eine Maske im Schlafzimmer, eine Art Vertiefung in der Wand genau über dem Kopfende des Bettes.

Bei ihren ersten Erkundungen des Gebäudes trifft sie auf eine ihrer Nachbarinnen, eine ältere Frau namens Bergthóra. Diese kennt keinerlei Hemmungen und lädt sich direkt zu Eva in die Wohnung ein. Die junge Frau ist sich nicht sicher, ob sie sich über die Gesellschaft der Alten freuen soll oder ob sie das Verhalten Bergthóras zu aufdringlich findet. Irgendwie ist ihr die Nachbarin nicht geheuer, zudem erfährt sie in den gemeinsamen Gesprächen weitere beunruhigende Dinge. Offenbar lebte vor Eva eine andere junge Frau in der Luxuswohnung, die sich aber vor kurzem das Leben genommen hat. Dabei hatte der New Yorker Banker ihr noch erzählt, die Vormieterin wäre lediglich für längere Zeit verreist.

Eva fühlt sich in dem Appartment schnell einsam und sehnt sich nach ihrem Freund Hrafn, der ebenfalls von Amerika nach Island zurückgekehrt ist. Die beiden stecken jedoch gerade in einer Beziehungspause und Hrafn reagiert kaum auf Evas Anrufe. Ihrem Freund ist vor allem ihr übermäßiger Alkoholkonsum auf Dauer zu viel geworden, außerdem müssen beide noch ein traumatisches Erlebnis verarbeiten. Ihr gemeinsames Kind ist nämlich einen plötzlichen Kindstod gestorben.

Dies ist mehr oder weniger die Handlung der ersten Romanhälfte. Es passiert nicht wirklich viel, man begleitet die Hauptfigur lediglich in den ersten Tagen nach ihrem Einzug und erfährt nach und nach mehr über ihre nicht besonders erfreuliche Vergangenheit. Spannung wird hier nur sehr unterschwellig erzeugt, denn schnell wird klar, dass mit der Luxuswohnung irgendetwas nicht stimmt. Als Eva dann auch noch mit Porno-E-Mails belästigt und von einem geheimnisvollen Mann verfolgt wird, sollte dies auch dem letzten klargeworden sein. So richtig beunruhigt ist die Protagonistin aber nicht, denn diese kämpft viel mehr mit sich selbst. Ihre Beziehung zu Hrafn macht ihr schwer zu schaffen und auch der Alkohol ist weiterhin sehr verlockend. Auch wenn hier für einen Thriller deutlich zu wenig Spannung aufgebaut wird – atmosphärisch ist das Ganze schon. Sowohl die kahle und wenig möblierte Wohnung als auch die Stadt Reykjavik selbst wirken kalt und unfreundlich. Zusammen mit Evas Einsamkeit ergibt das eine ziemlich düstere und unwirtliche Grundstimmung.

In der Mitte der Geschichte gibt es dann jedoch plötzlich einen Bruch. Eva lässt sich völlig gehen, was in einer durchzechten Nacht endet. Die Künstlerin hat einen totalen Filmriss und kann sich am Morgen danach an nichts erinnern. Offensichtlich ist in der Nacht jedoch ziemlich viel schiefgelaufen, denn ihr (Ex-)Freund berichtet ihr wütend von merkwürdigen Anrufen und SMS, in denen Eva damit gedroht hat, sich das Leben zu nehmen. Ab diesem Moment verliert die Künstlerin völlig die Kontrolle und muss kurz darauf feststellen, dass sie die Wohnung nicht mehr verlassen kann. Irgendjemand hat sie in dem Appartment eingesperrt und zwingt sie fortan zu abartigen Sexualpraktiken. Ein nicht enden wollender Albtraum beginnt…

Von diesem Moment an geht es mit dem Eva und dem Roman rapide bergab. War die erste Hälfte noch relativ gelungen, ist der zweite Teil nur noch abstrus und abstoßend. Es kommt zu körperlichen und seelischen Vergewaltigung übelster Sorte, die meiner Meinung nach die Grenze des Erträglichen übersteigen. Als dann noch ein wehrloses Kind in die perversen Spiele hineingezogen wird, musste ich mich schon überwinden, das Buch nicht angewidert zur Seite zu legen. Fast noch schlimmer als die Schilderung der Grausamkeiten finde ich die Darstellung der Hauptfigur und ihre Reaktion auf die Demütigungen. Offenbar findet sie den Missbrauch gar nicht so schlimm. Zwar wehrt sie sich anfangs noch, nach einer ersten Bestrafung wegen Zuwiderhandelns ist sie jedoch völlig willenlos und gefügig. Und da ihre Peiniger ja auch immer schön die Wohnung putzen und aufräumen sowie für abwechslungsreiche Ernährung sorgen, lässt sich die Situation ja aushalten (so kommen die Aussagen und Überlegungen der Hauptfigur zumindest rüber).

Ich finde es fast schon unglaublich, was hier vom Autor für ein Frauenbild erzeugt wird. Dies gipfelt dann in der Figur des Künstlers Joseph Novak, der mit seiner Kunst regelmäßig für Aufregung und Diskussionsstoff sorgt. Dazu tragen vor allem Aussagen bei wie „wenn ein Mann eine Frau vergewaltigt, weist er sie nur darauf hin, wo sie in der Gesellschaft wirklich steht“ oder „Für jede Frau die ins Parlament einzieht […] werden tausende Pornofilme produziert, in welchen Frauen wieder auf ihren Platz getellt werden, ohne Macht, unterwürfig und gedemütigt“.

Gekrönt wird das Ganze dann von einer völlig konfusen beziehungsweise nicht vorhandenen Auflösung, welche eigentlich eine Frechheit ist. Was der Autor damit aussagen möchte, weiß wohl nur Steinar Bragi selbst. Das was er sich da am Ende zusammenschreibt, geht über die Bezeichnung „surreal“ weit hinaus und ergibt in meinen Augen einfach keinen Sinn. Vielleicht bin ich aber auch nicht gebildet genug, um hinter die intellektuelle Aussage dieses Romans zu kommen…

Mein Fazit:
„Frauen“ von Steinar Bragi besteht eigentlich aus zwei Hälften. Teil 1 ist relativ ruhig mit einer eher unterschwelligen Bedrohung, dafür aber durchaus atmosphärisch und unterhaltsam. Ab der Mitte wird es jedoch abartig, abstoßend und menschen- bzw. vor allem frauenverachtend. Hier wird meiner Meinung nach eindeutig eine Grenze überschritten. Zudem ist mir das Ende und damit die Aussage des Romans völlig schleierhaft und für mich persönlich nicht nachvollziehbar und sinnfrei. Das ist schade, vor allem weil Bragis Schreibstil an sich eigentlich recht angenehm ist und man das Buch recht flüssig lesen kann. Allerdings möchte ich auch darauf hinweisen, dass „Frauen“ bei den „professionellen“ Kritikern durchaus positiv aufgenommen und für diverse Preise nominiert wurde. Vielleicht stehe ich mit meiner Meinung also auch mehr oder weniger alleine da. Ich kann das Buch jedenfalls leider nicht weiterempfehlen.
Profile Image for Bjarni Gunnar.
6 reviews1 follower
December 19, 2014
Steinari Braga virðist það ómögulegt að segja sögu til enda. Hann byrjar söguna og hún er alveg áhugaverð og maður vill vita hvað gerist en síðan fer allt í tóma vitleysu og kjaftæði. Þetta sama vandamál má sjá í Hálendinu. Við lestur Hálendisins vonaðist ég til að það kæmi einhver lausn sem meikaði sens en það gerðist ekki. Þess vegna var von mín um það sama í Konum ekki eins sterk.

Aðalpersónan Eva Einarsdóttir er leiðinlegur og ótrúverðugur karakter. Hún hugsar bara um að fá kærastann til að leyfa sér að koma aftur inn í líf hans og er algjörlega flöt og eintóna. Meira að segja það að virðist engin áhrif hafa á hana.
Profile Image for Gunnar Hjalmarsson.
106 reviews21 followers
October 29, 2015
Byrjar svona nokkuð skynsamlega eins og bland af Eyes Wide Shut og þarna Húllembekk eða hvað hann heitir – fyrring nútímans bla bla. Hryllingsfirring. Nokkuð fínt. Svo fór þetta allt á myrkt og dulmagnað (og ljóðrænt?) flug og ef maður segir "ég skil þetta nú bara ekki" er maður fífl og því segir það enginn. Jæja, það var annað hvort það eða taka Hollywood á málið og láta Evu breytast í einhverja hryllingsmyndahetju a la Saw. Mér leiddist þó allsekki yfir þessari bók og ætla að taka annan Steinar Braga með í næsta bústað.
Profile Image for Óttar Kolbeinsson Proppé.
84 reviews14 followers
March 11, 2020
„Samtímahrollvekja” segir einhvers staðar - sem slík ætti hún kannski frekar skilið fjórar því hún var mjög spennandi, dularfull og ógeðsleg. Mér finnst samt eins og Steinar hafi ætlað sér eitthvað meira enda byggist sagan öll á einhverri svaka kynjapælingu sem hittir ekki alveg í mark.
Profile Image for Fríða Þorkelsdóttir.
108 reviews10 followers
March 19, 2025
Mér fannst þetta geggjuð bók. Elska dulúðina sem heldur manni fram yfir miðju, nokkur góð twist í lokinn sem komu mér á óvart. Vissulega mikill hryllingur og Eva meingölluð manneskja, sem gerir hana að betri karakter (það nennir enginn að lesa um fullkomið fólk).
Ég sé að margar nútímakonur eru ekki hrifnar af bókinni, finnst hún vond og óþægileg, en ég held að það sé aðallega vegna þess að höfundurinn er karlmaður. Ég er bara alls ekki sammála því að hann hafi skrifað bókina til að svala einhverjum sadískum fantsíum. Mér finnst það einfeldningsleg nálgun. Bókin er augljóslega ádeila og hugleiðing um stöðu (lista)konunnar �� ísköldum, kapítalískum heimi sem er stjórnað af fársjúkum körlum.

Anyways. Þótt höfundur skrifi eitthvað sem er ljótt þá þýðir það ekki að hann sé að peppa það!
Kossar og knús.
Profile Image for Wortsplitter.
19 reviews
February 23, 2013
Eine isländische Anti-Helden-Saga, die im weitesten Sinne an die alten Tradition des Geschichten Erzählens anknüpft.

Eva folgt ihrem Freund nach Island. Dieser wollte dort eigentlich Zeit ohne sie verbringen, um der Kompliziertheit ihrer Beziehung zu entfliehen. Doch sie kann ihn nicht gehen lassen. Sie spricht von Liebe, doch im Grunde ist es die Angst vor der eigenen Leere und Ziellosigkeit, die es ihr unmöglich macht, allein zurück zu bleiben. Sie nimmt die Einladung eines Mannes an, der ihr fast völlig fremd ist. Da sie zu orientierungslos ist, um sich etwas anderes zu suchen, ist das Angebot kostenlos in einer hochstilisierten, luxeriösen Wohnung zu leben, zu verlockend. Solange die Mieterin verreist sei, sollte sie sich um Wohnung, Pflanzen und Haustier kümmern, doch das wird nicht die einzige Lüge bleiben, die man ihr in diesem Hochhaus erzählt.

Ruhelos streift Eva im ersten Teil des Buch durch Reykjavik. Jedesmal erfahren wir Ort und Sehenswürdigkeit, Strassen und Platz an dem sie vorbei kommt, so kann man die Stadt ein wenig kennen lernen oder eigene Erinnerungen hervorrufen. Aber für mich waren die langen Namen schwer zu lesen, die fremden Buchstaben und die ungewisse Aussprache brachte mich immer wieder ins Stocken.

Später verwandelt sich Evas Leben immer mehr in einen Alptraum. Surreale Elemente werden wie selbstverständlich in das sonst realistische Buch eingebaut. Zum Beispiel wächste die Maske, in die sie gezwungen wird, um sie herum. War es erst nur eine kleine Delle in der Wand des Schlafzimmers, kann Eva bald schon den Abdruck ihren eigenen Körpers erkennen. Und dann scheint Eva sich in dem Körper einer anderen Frau zu befinden und muss mit ansehen, wie sich ihr Freund in diese verliebt. Die Grenze zur Realität beginnt zu verschwimmen.

Die High Tech- Wohnung wird zu Evas Gefängnis, doch die halbherzigen Versuche zur Flucht bringen ihre eigene Hilflosigkeit nur noch stärker hervor. Mit genügend Alkohol lässt sich das alles ertragen, schließlich braucht sie sich um nichts mehr zu kümmern.
So wirklich eigenständig ist eigentlich niemand in diesem Buch. Die Frauen sind alle durchweg fremdbestimmt und die Männer Ich-bezogende Gewalttäter oder sogar Vergewaltiger.
Sogar Hrafn, Evas Exfreund, gehört dazu, auch wenn er auf dem ersten Blick nicht zu den frauenfeindlichen Männern in diesem Buch gehört. Doch sein Schweigen quält Eva und auch er hält sie damit gefangen. Sein ewiges nichtklärendes Wegstoßen ist ebenso zerstörerisch für Eva, wie der körperliche Missbrauch, vielleicht sogar noch schlimmer.

Aus dem Klappentext:
"Wie ein Thriller beginnt der Roman des jungen isländischen Autors Steinar Bragi und zeichnet das vielleicht radikalste Bild Islands vor der Finanzkrise - ein Land, in dem unter der Oberfläche des letzten Booms immer das Unheimliche, der Wahnsinn und das Grauen lauern."

Das Buch beginnt eher wie eine depressive Ortsbeschreibung, nur zum Ende hin steigt die Spannung, aber auch das Level der Abartigkeit, welche durch die Seelen der Menschen zu wuchern scheint, ohne sich unter irgendwas zu verstecken.

Hier wird ein Bild von Island zeichnet, das so leer ist wie Eva. Ein Land im Alptraum der Hoffnungslosigkeit gefangen, dass den Eindruck vermittelt, dass die Isländer die Kraft für eigenes und vor allem moralisches Denken verloren haben. Nicht eine Person in diesem Buch ist ansatzweise sympathisch. Weder für Hrafn noch für Eva kann ich Mitleid aufbringen. Einzig für das kleine Mädchen, dass sowohl für die erbarmungslosen Zwecke des selbsternannten Künstlers Novak, als auch denen des Autoren Steinar Bragi herhalten muss, empfinde ich Bedauern.

Nach dem Lesen des Buches wollte ich trotzig einer alten Dame über die Straße helfen. Vielleicht war das ja die Absicht des Autoren, als er das Buch so hoffnungslos und widerlich wie möglich schrieb. Leider fällt es mir schwer die Ansichten des Erzählers ganz vom Autor zu lösen.
Profile Image for Luni.
80 reviews3 followers
October 22, 2011
Intriguing and frightning, the main character (who is far from a heroine) thinks she finally got some good luck, but soon finds herself in a tightly spun web, closing in on her.

It is sometimes hard to grasp, partially since the narrator is the often intoxicated main character.
Her helplessness is provocative and frustrating, and it is painful to read.

But my curiosity and empathy forbids me to quit.

Somehow it is nice to read about a woman who isn't doing all the right things and that isn't strong.

Readers of Karin Alvtegen and John Ajvide Lindquist will probably appreciate the mystique, the drama and the portraits of people who are bad, but also essentially very human.
Profile Image for Steinunn Óðinsdóttir.
10 reviews2 followers
November 22, 2023
Skil ekki alveg hvað höfundur er að reyna að gera með þessari bók.

Mér líður smá eins og eina ástæða höfundar fyrir því að skrifa þessa bók sé að koma karlrembuhugsunum sínum um að konur séu ömurlegar á framfæri. Það kemur ítrekað fram í bókinni (í viðtali við listamanninn Novak) að konur geti aldrei gert neitt jafn vel og karlmenn og að "þegar karlmaður nauðgi konu sé það ekki nema raungerving á stöðu hennar í samfélaginu".

Þessi bók angar af kvenfyrirlitningu og endirinn að mínu mati styður þá kenningu mína að höfundi finnist konur vera aumingjar sem geti ekkert og gefist bara upp.

Ef endirinn hefði verið meira uppbyggjandi fyrir Evu, aðalpersónu bókarinnar, liði mér kannski öðruvísi. Hver veit...
Profile Image for Anna Karen.
192 reviews8 followers
May 19, 2018
Það reyndist mér erfitt að ákveða hversu margar stjörnur þessi bók ætti skilið að fá, því hún fór upp og niður allan tímann. Ég skildi ekki dýpri merkinguna í henni sem allir tala um, en ég hata gjörningalist og hef því ákveðið að pointið með Konum sé að sýna frammá að gjörningar séu ljótir, leiðinlegir og stundum allt að því hrein illska ;) En án gríns þá er margt alveg ágætt við þessa sögu og margir skemmtilegir kaflar (sumt minnti mig jafnvel á David Lynch - það var vel gert). Samtvinnun óraunverulegra atburða og hefðbundinnar spennusögu voru vel útfærð, en það situr í mér að endirinn var pínu leiðinlegur og ég var bara ekki alveg nógu hrifin af þessu á heildina litið.
Profile Image for Gunnar Berg Smári.
52 reviews1 follower
January 13, 2025
Byrja árið á botninum, með einu af verstu bókum sem ég hef lesið, en samt á svona skemmtilegan hátt.

Fannst nefnilega áhugavert hvernig það var hægt að klúðra söguþræði sem var orðin spennandi á svona snöggum tíma.

Ég er ekki ennþá á því hvort þetta hafi verið Sci-Fi eða skáldsaga.

Er svona smá að flissa af cringe… haha… þess vegna fær hún 1.5 stjörnur, því lægsta sem ég get gefið er 1 stjarna en hún fær auka 0.5 fyrir flissið.
Profile Image for Ingibjörg Iða Auðunardóttir.
178 reviews42 followers
March 17, 2021
Þessi bók er bara vond í sálina. Svo vond. Mér líður líkamlega illa eftir lesturinn og velti því fyrir mér hver tilgangur höfundar sé með þessari hryllingssögu. Vill hann sjá heiminn brenna?? Kannski er það pæling Steinars Braga að flétta saman þennan hrylling bókarinnar við hrylling raunveruleika kvenna (feminist icon), en þetta hittir a.m.k. ekki í mark hjá mér.
Profile Image for Ásta Elínardóttir.
2 reviews1 follower
February 17, 2022
Er eins og tilgangslaus ofbeldisfantasía karlmanns sem vill athuga hversu langt hann getur gengið og samt kallað sig femínista við aðdáun kvenna.
Virðist skorta mikið innsæi í veruleika kvenna (og barna) og birtast þá persónurnar sem flatar og einhliða.
Allaveganna alls ekki minn tebolli.
Profile Image for Elena Pétursdóttir.
30 reviews1 follower
November 23, 2023
Mér fannst eitthvað aðeins vanta upp á persónusköpunina og ég skildi ekki alveg dýpri merkingu bókarinnar. Eva varð oft reið þegar hún var að tala við ókunnugt fólk sem mér fannst skrýtið. Annars vel skrifuð bók að öðru leyti.
Profile Image for Magnús Jochum Pálsson.
279 reviews10 followers
October 1, 2018
Óhugguleg saga sem heldur manni föstum við lesturinn. Veit ekki alveg hvað mér finnst svona í fyrstu. Ég fílaði hana en þarf samt að taka smá tíma í að melta þetta.
Profile Image for Ingólfur Halldórsson.
262 reviews
December 17, 2018
Eins og allar góðar hrollvekjur þá virkar þessi bók bæði vel sem slík en inniheldur líka svo miklu meira. Harmshryllingur af bestu gerð. Mæli eindregið með henni.
Profile Image for Gunnlaug Þorgrímsdóttir.
30 reviews2 followers
June 21, 2021
Mjög bókmenntalegt verk. Lesandinn veit ekkert hvað bíður hans og hægt er að túlka verkið á fjölmarga vegu. Vel skrifuð bók og útpæld en söguþráðurinn náði mér aldrei alveg.
18 reviews
June 17, 2023
to nie książka dla każdego osobiście dziwnie mi się ją czytało i sama się trochę pogubiłam w całości i nie wszystko wyjaśniło mi zakończenie
Profile Image for August.
149 reviews
August 6, 2011
Fyrsta skiptið sem ég les eitthvað eftir Steinar Braga en alls ekki síðasta. Einhvern veginn tekst Steinari Braga að finna sögu og bókmenntageira sem gera honum fært að draga skuggahliðar íslensks samtíma fram í dagsljósið; vald nýríku kallana, stöðu kvenna, klám, ofbeldi, sadisma og, síðast en ekki síst, mansal. Og auðvitað vísar hann óspart til Hollywoodkvikmynda, sem er það ,,listform" sem Íslendingar almennt þekkja best.
Profile Image for Einar Jóhann.
313 reviews12 followers
December 12, 2024
3,5. Óþægileg og hrollvekjandi bók. Sjaldan sem mér stendur svona mikill stuggur af persónum bóka. Þetta er ekki nærrum því eins góð útlistun á þjóðfélagsstemningu neyslu- og hrunáranna eins og sumar gagnrýnisraddir höfðu látið í veðri vaka. Þetta er miklu frekar tímalaus lýsing á eðli illskunnar látin ríma við ýktan tíðaranda. Hryllingurinn sem ég var búinn undir stóðst samt væntingar og rúmlega það. Endirinn er veikasti hlutinn að mínu mati - en erfitt að slá botninn í svona þeysireið.
Profile Image for Korinna Bauer.
8 reviews3 followers
September 3, 2013
It started so well but than in got all weird and soon after that really uninteresting. I just did not care about the main character anymore and felt almost annoyed by her :-/
Displaying 1 - 30 of 31 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.