Jump to ratings and reviews
Rate this book

Þúsund ára sveitaþorp - Úr sögu Þykkvabæjar í Rangárþingi

Rate this book
Árni Óla 1888 - 1979, höfundur sögu Þykkvabæjar “Þúsund ára sveitaþorp” var blaðamaður og rithöfundur sem bar nafnbótina þjóðfræðingur með miklum sóma. Hann fæddist að Víkingavatni í Kelduhverfi 2.des.1888. Hann átti langan og merkan ritferil, sem rekja má allt til barnæsku er hann handskrifaði heimilisblaðið Fálka, norður í Kelduhverfi. Hann var ráðinn til Morgunblaðsins sem blaðamaður fyrstur manna árið 1913. Auk skrifa hans í það og Lesbók Morgunblaðsins í nánast heila starfsævi, liggur eftir hann fjöldi bóka og ritverka um margvísleg efni. Bókin Þúsund ára sveitaþorp, ber þess glöggt vitni að sá sem hana ritaði, var þar í hlutverki verndara eigin þjóðmenningar og bar mikla virðingu fyrir því verkefni sem hann sinnti. Bókin var gefin út á vegum Menningarsjóðs árið 1962. Atli Már, sonur Árna gerði kápu hennar sem virðist tákna gróðurlendi Þykkvabæjar sem umlukið er vatni og sandi. Árni Óla naut fáheyrðar virðingar og um hann var sagt að leiðarlokum :

“hann var hógværastur allra, leitaði ávallt sannleikans að fornu og nýju”

Þúsund ára sveitaþorp. Úr sögu Þykkvabæjar í Rangárþingi eftir Efni bókarinnar: Ýtt úr vör ; Þjórsárholtin ; Þykkvibær ; Hin vályndu vötn ; Þykkbæingar ; Eyðibýli í Þykkvabæ ; Siðferði ; Griðland ; Nokkrir framámenn ; Sjósókn ; Deilur um fjörur ; Safamýri ; Baráttan um vötnin ; Þykkvæingar færast í aukana ; Kartöfluræktin ; Ofurlítill samanburður ; Prestatal ; Kirkjan í Þykkvabæ ; Skólinn í Þykkvabæ ; Stjórtjón - ekkert tjón ; Skipströnd ; Drukknanir ; Meðferð heyja ; Heilbrigðismál ; Fornar skógarleifar ; Höfn á Dyrasandi ; Fornleifar ; Sitt af hverju ; Sagnir og munnmæli ; Umhverfi ; Býli og búendur 1960 ; Botninn sleginn í.

281 pages, Hardcover

Published January 1, 1962

3 people want to read

About the author

Árni Óla

22 books1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
0 (0%)
4 stars
1 (100%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.