Eva og Matti hafa nýlega umbylt lífi sínu og flutt úr miðborginni til smábæjar utan borgarmarkanna, en sitja samt uppi með sjálf sig og hvort annað. Vandamálin vaxa og óveðurský hrannast upp. Þá kynnist Eva rússneskumælandi garðyrkju bónda, Ljúbu, sem segir henni litríka sögu sína og fjölskyldunnar. Sögur kvennanna tveggja spegla hvor aðra og vinátta þeirra hefur mikil áhrif á líf beggja. Úr verður einstök frásögn, skrifuð af þeim hlýja mannskilningi sem einkennir verk Guðrúnar Evu – um hlutskipti kvenna, samskipti kynjanna, örlög, frumkvæði, nánd og þau sannindi sem draumar geyma.
Guðrún Eva's first book, Sóley sólufegri, came out in 1998 in a very limited edition. In the same year the publishing house Bjartur published her short story collection Á meðan hann horfir á þig ertu María mey (While He Watches You, You are the Virgin Mary), to much acclaim. Since then Guðrún Eva has published five novels, a collection of philosophical stories for children published by The National Centre for Educational Materials and a book of poetry. She has also translated novels by foreign authors.