Jump to ratings and reviews
Rate this book

Fjallið sem yppti öxlum - maður og náttúra

Rate this book
Getur maður átt samleið með fjöllum og hraunbreiðum? Myndað náið samband við atburði í jarðsögunni? Fjallið sem yppti öxlum fjallar á nýstárlegan hátt um „jarðsambönd“ fólks sem ekki eru síður mikilvæg en tengsl þess við samborgara sína. Höfundur segir frá bernsku sinni í nábýli við iðandi eldfjöll, mannlegu drama andspænis náttúruvá og þeim ógnum sem steðja að lífríki jarðar. Glíma manna við jarðelda, ekki síst í Heimaeyjargosinu árið 1973, opnar honum óvenjulega sýn inn í vanda jarðarbúa á svokallaðri mannöld sem einkennist af skaðlegum og oft óafturkræfum áhrifum manna á bólstaði sína og jörðina sjálfa.

Gísli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Hann stundaði framhaldsnám við Manchesterháskóla og lauk þaðan doktorsprófi árið 1982. Meðal bóka hans eru ævisögurnar Frægð og firnindi: Ævi Vilhjálms Stefánssonar og Hans Jónatan: Maðurinn sem stal sjálfum sér, sem báðar hafa verið þýddar á ensku. Hann hefur hlotið margs konar viðurkenningu fyrir rit sín og rannsóknir.

240 pages, Hardcover

Published October 1, 2017

9 people want to read

About the author

Gísli Pálsson

38 books4 followers
Gísli Pálsson is a professor of anthropology at the University of Iceland.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (14%)
4 stars
5 (71%)
3 stars
1 (14%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
Profile Image for Guðrún Úlfarsdóttir.
160 reviews4 followers
Read
February 6, 2023
Svo áhugavert að fá aðeins nánari innsýn í atburðarás Eyjagossins. Hér er þó farið um víðan völl, bókin er eins og hrærigrautur af æskuminningum höfundar, hugleiðingum um mannöld og loftslagsbreytingar og sögur úr gosinu. Fannst það bara æði.
Profile Image for Atlas.
197 reviews5 followers
January 30, 2023
This book is fairly interesting, I liked the inside view the author had on the lead up and aftermath of the eruption in Heimaey, but I think I would've liked it more from the perspective of someone who was actually there and went through it themselves. I did like how he spoke about the connection between man and nature though.
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.