Jump to ratings and reviews
Rate this book

Landkostir - Úrval greina um sambúð lands og þjóðar, 1927 - 1984

Rate this book
Allan sinn höfundarferil var Halldór Laxness ötull samfélagsrýnir og skrifaði beittar ritgerðir og blaðagreinar samhliða skáldskapnum.

Það ríkti aldrei lognmolla í skrifum hans og hann var óhræddur við að tyfta samlanda sína og taka sér stöðu barnsins sem bendir á klæðleysi keisarans. Mörgum mislíkaði hreinskiptni skáldsins og óbilgirni gagnvart heimsku og heimóttarskap, en öðrum urðu þessar gagnrýnu greinar ómetanlegur innblástur.

Hér hefur verið safnað saman greinum sem Halldór skrifaði á löngu árabili um sambúð lands og þjóðar – umhverfið sem við hrærumst í og umgengni okkar við það. Sumar greinanna bera augljós merki þess að vera innlegg í deilumál síns tíma, aðrar hafa víðari skírskotun, en allar eiga þær erindi við samtímann, ýmist sem merkilegar heimildir um málefni sem brunnu á fólki á liðinni öld eða sem sígild sannindi og áríðandi boðskapur sem ekki fyrnist.

Halldór Þorgeirsson valdi greinarnar.

215 pages, Paperback

Published January 1, 2018

1 person is currently reading
2 people want to read

About the author

Halldór Laxness

171 books801 followers
Born Halldór Guðjónsson, he adopted the surname Laxness in honour of Laxnes in Mosfellssveit where he grew up, his family having moved from Reyjavík in 1905. He published his first novel at the age of only 17, the beginning of a long literary career of more than 60 books, including novels, short stories, poetry, and plays. Confirmed a Catholic in 1923, he later moved away from religion and for a long time was sympathetic to Communist politics, which is evident in his novels World Light and Independent People. In 1955 he was awarded the Nobel Prize for Literature.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
2 (33%)
4 stars
2 (33%)
3 stars
2 (33%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 of 1 review
24 reviews1 follower
Read
October 13, 2025
Veit ekki hvernig maður setur stjörnur á runu skoðanapistla.

Laxness elskaði mýrar, hús og íslenska tungu.
Hann hataði íslenska sauðfjárrækt.

Skemmtileg innsýn í hugarástand hans og samfélagsástand hans tíma. Allt að drukkna í orðsnilld.
Displaying 1 of 1 review

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.