Jump to ratings and reviews
Rate this book

Reykjavík um 1900 með augum Benedikts Gröndal

Rate this book
Um aldamótin 1900 skrifaði Benedikt Gröndal, skáld og náttúrufræðingur langa og ítarlega lýsingu á höfuðstaðnum Reykjavík. Þar segir hann frá húsum og íbúum þeirra og fjallar einnig um mannlífið, félagslífið og samfélagið á bráðskemmtilegan hátt.

Reykjavíkurlýsingin hefur lengi verið í metum meðal aðdáenda skáldsins en hefur aldrei komið út í sérstakri bók fyrr en nú. Mikill fjöldi ljósmynda af Reykjavík og mannlífi frá aldamótunum prýðir bókina og hafa fæstar þeirra sést áður.

Illugi Jökulsson ritar formála bókarinnar og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ritar aðfaraorð.

260 pages, Hardcover

Published August 18, 2018

5 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (7%)
4 stars
7 (50%)
3 stars
6 (42%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 of 1 review
Profile Image for Thorunn.
444 reviews
January 12, 2022
Skemmtilega uppsett bók, með mjög svo beittri lýsingu frá Benedikti Gröndal frá því um aldamótin 1900 annars vegar og myndum frá Reykjavík frá áratugunum þar í kring hins vegar.
Lýsing Benedikts er oft óvægin og háðsk, hann hefur skoðun á öllu og liggur ekki á henni. Myndirnar gera söguna ljóslifandi.
Displaying 1 of 1 review

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.