Jump to ratings and reviews
Rate this book

Óbundið slitlag

Rate this book
Dýralæknir er sendur austur á firði til að skoða aðstæður hjá fiskeldisfyrirtæki, bifvélavirki í litlu þorpi missir tökin á lífi sínu, leiðsögumaður á miðjum aldri þarf að horfast í augu við skelfilegan atburð úr æsku og fornleifafræðingur rannsakar nýfundin mannabein.
Allir þræðir fléttast saman í atburðarás sem tekur óvænta stefnu þar sem persónur sögunnar þurfa að takast á við flókinn og grimman veruleika.
Óbundið slitlag er önnur skálsaga Sigurjóns Bergþórs Daðasonar en fyrsta skáldsaga hans, Hendingskast, hlaut afar lofsamlega dóma.

203 pages

6 people want to read

About the author

Sigurjón Bergþór Daðason

2 books3 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
5 (35%)
4 stars
5 (35%)
3 stars
4 (28%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
11 reviews1 follower
February 22, 2019
Eins og ferskur andblær en á sama tíma stinningskaldi. Myndmálið svo tært að manni finnst maður staddur inni í sögunni. Fléttan skemmtileg, fjölbreytt og spennandi.
Profile Image for Ásta Sólveig.
49 reviews4 followers
March 17, 2019
Áhugaverð bók og skemmtilega skrifuð. Ég gat ekki lagt hana frá mér fyrr en hún var búin.
Profile Image for Siggeir.
75 reviews2 followers
April 2, 2019
Ágætis bók og fljótlesin, en kaflinn um fornleifafræðingana fannst mér litlu bæta við og endirinn svolítið ófrágenginn. Mun örugglega lesa næstu bók eftir Sigurjón.

2,85 stjörnur af 5 mögulegum
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.