Jump to ratings and reviews
Rate this book

Eitraða barnið

Rate this book
Eitraða barnið er glæpasaga. Sögusviðið er Eyrarbakki um aldamótin 1900. Við sögu koma nafnkunnir Íslendingar, svo sem skáldin Einar Benediktsson og Jóhann Sigurjónsson, Nielsen faktor, séra Eggert í Vogsósum. En einnig skáldaðar persónur höfundar, hinn misheppnaði sýsluskrifari Kár Ketilsson og bjargvætturinn Anna sýslumannsfrú.

Fyrst og fremst hverfist sagan þó um ungan og óreyndan sýslumann, Eyjólf Jónsson sem dreginn er upp úr vesöld sinni í Kaupmannahöfn og er næsta óöruggur um sig í æsilegri atburðarás í spilltri brennivínsveröld fátækra Árnesinga

201 pages, Hardcover

First published January 1, 2018

2 people are currently reading
12 people want to read

About the author

Guðmundur Brynjólfsson

1 book1 follower

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
5 (11%)
4 stars
18 (40%)
3 stars
17 (38%)
2 stars
3 (6%)
1 star
1 (2%)
Displaying 1 - 6 of 6 reviews
Profile Image for Kristjana Atladóttir.
82 reviews
February 5, 2020
Fyrir marga gæti fornt málfar fælt frá en mér fannst það setja dýpt í bókina, sem gerist um 1900. Ég hafði gaman af lestrinum en fannst persónusköpun mætti vera dýpri. Í raun fær lesandinn litla tilfinningu fyrir persónum að undanskilinni Önnu Bjarnadóttur, sýslumannsfrú, sem er kona með bein í nefinu. Sagan sjálf er spennandi en svolítið endasleppt, sem ég held að sé kannski líka raunveruleiki þessa tíma.
133 reviews
March 16, 2020
Mjög góð bók. Maður sá sögusviðið fyrir sér - komin aftur um tugi ára sem maður hefur heyrt um í sögum og lesið um. Ég hlakka til að lesa næstu bækur frá Guðmundi.
Profile Image for Sesselja.
39 reviews3 followers
November 7, 2023
Frábær bók í alla staði og mjög vel lesin á Spotify.
Karakteranir mjög vel skapaðir og skýrir og augljóst að hér hefur farið fram góð rannsóknarvinna.
Displaying 1 - 6 of 6 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.