Jump to ratings and reviews
Rate this book

Strá

Rate this book
„Það þarf ekkert að vera á útopnu til að lulla í gegnum lífið. Samfélagið er troðfullt af einförum, maður tekur bara síður eftir þeim. Vegna þess að þeir eru einfarar.“ Fullorðin kona mætir velvild ókunnugra á Gefins, allt gefins, ungur maður mótmælir einn uppi á heiði og afgreiðslukona í plötubúð losar sig úr þröngum þægindahring. Birnir Jón Sigurðsson bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir 2019. Í smásagnasafninu Strá ferðast lesendur um brothætta náttúru landsins, soga til sín kraft úr rakri moldinni og finna fyrir ákafri löngun til að snerta aðra manneskju.

67 pages, Kindle Edition

Published April 30, 2019

1 person is currently reading
20 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
13 (41%)
4 stars
12 (38%)
3 stars
4 (12%)
2 stars
2 (6%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 4 of 4 reviews
Profile Image for Stefán Snæbjörnsson.
14 reviews3 followers
October 22, 2021
Heilnæmur yndislestur og falleg samfélagsádeila
-
"Nú svífa upplýsingar í loftinu umhverfis okkur og þeim hrakar á sama tíma og þær batna. Dagblöðin eru dulbúnir auglýsingabæklingar en byltingar eru háðar á samfélagsmiðlum. Þagnir bresta en lygar skjóta rótum. Flóknar reikniformúlur skilja fólk að í skýinu og smíða bergmálsklefa. Skoðanir eru orðnar mikilvægari staðreyndum en tilfinningar fá samtímis meira vægi. Réttindi aukast og ójöfnuður sömuleiðis. Fjarlægðir minnka, kúgaðir rísa upp en mengun hótar framtíðinni.
Sóley er búin að kaupa sér rafmagnshjól."
Profile Image for Karl Hallbjörnsson.
669 reviews73 followers
January 1, 2021
Fannst upplestrinum (hljóðbók) ábótavant, þemun ekki mjög hrífandi — virkaði of oft eilítið of "topical" og nánast naïve.
Displaying 1 - 4 of 4 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.