Jump to ratings and reviews
Rate this book

Leikur að stráum

Rate this book
Þetta er höfuðverk Gunnars Gunnarssonar. Þroskasaga pilts sem byggir á hans eigin ævi. Verkið er af mörgum talið eitt af meistaraverkum norrænna nútímabókmennta.

165 pages, Paperback

First published January 1, 1923

2 people are currently reading
1 person want to read

About the author

Gunnar Gunnarsson

92 books52 followers
Gunnar Gunnarsson is one of Iceland's most esteemed writers. From a poor peasant background, Gunnar moved to Denmark in 1907 to get an education. He wrote mainly in Danish throughout his career, in order to reach a wider audience.
In 1955, he was considered for the Nobel Prize, the year in which it was awarded to his fellow countryman, Halldór Laxness.

For the Icelandic author born in 1947, see Gunnar Gunnarsson.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
0 (0%)
4 stars
1 (100%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 of 1 review
Profile Image for Einar Jóhann.
314 reviews12 followers
January 28, 2020
3,5
Fyrsta bindið í stórri bók. Ég byrjaði á þessari fyrir norðan, en bækur sem hljóta þann heiður eru iðulega valdar af mikilli kostgæfni.
Sumir gagnrýnendur tala um að bókin sé skrifuð í hægum takti og lýsingarnar séu helst til of langar. Atburðir séu fáir og lítilfjörlegir. Auðvitað skil ég hvers vegna þær raddir heyrast en sé enga ástæða til þess að berja lóminn yfir því. Ungur drengur að nema siðmennt baðstofunnar í íslenskri sveit - þetta líkar mér.
Í ljósi þessa hæga takts kom á óvart Gunnar drífi sig í því að binda hnúta og segja snögglega frá afdrifum fólks undir lok bindisins. Það verður þó til þess að bindið getur faktískt staðið eitt og sér - þó það geri það ekki.
Ég hafði hugsað mér að kjammsa á þessari stóru bók yfir langt tímabil en byrjaði strax á 'Skipi heiðríkjunnar' í gær og áttaði mig á því að hve spenntur ég er fyrir framhaldinu.
Displaying 1 of 1 review

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.