Jump to ratings and reviews
Rate this book

Villueyjar

Rate this book
Á Útsölum stendur aðeins eitt hús: Skólahúsið.
Frá því Arilda man eftir sér hefur þessi skóli verið hennar
annað heimili. Hún hefur aldrei velt því fyrir sér hvers vegna
hann standi á eyju sem annars er í eyði, ekki fyrr en daginn
sem hún heldur inn á miðja eyjuna og villist í þokunni.
Eftir það breytist allt.
Smám saman rennur það upp fyrir Arildu að hún getur
engum treyst. Hún verður sjálf að leita svara, ekki bara um hryllinginn sem býr á Útsölum heldur einnig um sína eigin
fjölskyldu.

Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur sem hlaut mikið lof fyrir sína fyrstu bók, Koparborgina.
Koparborgin hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar
en var auk þess tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, auk Fjöruverðlaunanna í sínum flokki.

349 pages, Hardcover

Published October 10, 2019

3 people are currently reading
25 people want to read

About the author

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

2 books4 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
12 (27%)
4 stars
22 (50%)
3 stars
8 (18%)
2 stars
0 (0%)
1 star
2 (4%)
Displaying 1 - 4 of 4 reviews
Profile Image for Hilmar Óskarsson.
Author 10 books12 followers
December 21, 2019
Frábær bók. Ragnhildur er alltaf svo dásamlega vandvirk í sinni persónusköpun og uppbyggingu. 4 og hálf svo hún geti haldið áfram að koma mér á óvart.
6 reviews
February 2, 2020
Loved it. Four stars because the ending was not as good as I was hoping for.
96 reviews1 follower
December 31, 2019
Mjög spennandi og skemmtileg saga, ekki alveg jafn drungaleg og undanfari hennar Koparborgin en Ragnhildur fangar engu að síður horror elementin mjög vel. Þétt ofin og þó hún virkaði stundum pínulítið hæg var spennan aldrei langt undan enda finnst mér Ragnhildur snillingur í að skapa spennuþrungið og þrúgandi andrúmsloft í bókum sínum. Fannst að vísu endirinn frekar endaslepptur en það er svosem bara smekksatriði hvort fólk kýs opinn eða lokaðan endi.
Displaying 1 - 4 of 4 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.