Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá? er persónuleg myndræn frásögn um reynslu höfundar af því að missa tökin á raunveruleikanum og fara í geðrof. Bókin styðst við samspil teikninga og texta til þess að skapa heildstætt sjálfsævisögulegt bókverk. Hún er einhvers staðar á milli þess að vera hefðbundin sjálfsævisaga og myndlist.
Halla Birgisdóttir (f. 1988) er listamaður sem starfar á mörkum myndlistar og ritlistar. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum og haldið einkasýningar vítt um land. Þetta er hennar fyrsta bók í fullri lengd.
Halla Birgisdóttir lives and works in Reykjavík. She graduated with a B.A. in fine arts from the Icelandic Art Academy in 2013 and in 2020 she received her M.A. in art education from the same school. Halla calls herself a pictorial storyteller, her art resides somewhere between the world of visual art and creative writing. She uses drawings and texts to create fragmented narrative spaces that appear in forms such as installations, artist books and wall drawings.