Hefur þú tekið eftir merkjum en ákveðið að hunsa þau?
Þegar Saga kynnist Dalíu á reyksvæði Ölstofunnar verður hún yfir sig heilluð af listhneigða töffaranum með ísbláu augun. Fljótt myndast brestir í sakleysislegu yfirborði sambandsins en Saga er of upptekin af neistafluginu til þess að staldra við og athuga hvort allt sé með felldu.