Jump to ratings and reviews
Rate this book

Út að drepa túrista

Rate this book
Leiðsögumaðurinn Kalman er þreyttur. Hring eftir hring og ár eftir ár hefur hann mátt sinna kenjum fólks frá öllum heimshornum, svara furðulegum spurningum og bregðast við óvæntum uppákomum. En þessi síðasta Suðurstrandarferð ætlar allt að trompa. Ekki nóg með að einn farþeginn finnist myrtur í upphafi ferðar og morðinginn leynist um borð í rútunni heldur sveimar hættuleg veira um, veðurspáin er viðbjóður og sá sem lögreglan sendir til að leysa málið er í hæsta máta vafasamur.

288 pages, Paperback

Published September 28, 2021

8 people are currently reading
25 people want to read

About the author

Þórarinn Leifsson

16 books8 followers
aka Thorarinn Leifsson.

Thorarinn Leifsson graduated as a fine arts painter from the Icelandic Academy of Arts in 1989. In the same period he worked as a street painter in Western Europe. After graduation from art school he worked as an illustrator, billboard painter, and graphic designer for decades. Leifsson is known for his imaginative books which have been published in various languages. Some of Leifsson's recent work is influenced by his experience as a tour guide in recent years.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
13 (14%)
4 stars
22 (24%)
3 stars
33 (36%)
2 stars
16 (17%)
1 star
6 (6%)
Displaying 1 - 11 of 11 reviews
Profile Image for Hertha Kristín.
62 reviews2 followers
December 28, 2024
3,5 fínasti krimmi en fannst seinustu kaflarnir smá leim, var samt mjög spennt framanaf og fannst premisið mjög gott, gaman að sagan gerist í turistaferð og skemmtilegar vangaveltur um ferðaþjonustuna, stöðu ferðamanna og þeirra sem vinna með þeim. Heyrðu gott orð um daginn, kósýkrimmi, það lýsir þessari vel.
Profile Image for Ásdís Ósk Valsdóttir.
70 reviews2 followers
August 17, 2022
Þessi höfðaði ekki til mín og ég gafst upp á henni. Leið eins og ég væri að lesa yfirborðskennda handbók um Ísland. Náði engum tengslum við persónurnar og ákvað að snúa mér að næstu bók.
Profile Image for Heida Eiriks.
25 reviews2 followers
January 18, 2025
Frábær bók. Hélt mér spenntri með góðri blöndu af húmor og frumlegu plotti.
Profile Image for Jon Ragnheidarson.
6 reviews8 followers
January 23, 2022
Þórarinn Leifsson is one of my favorite authors. He has the unique ability to be funny and sarcastic without being mean. Perhaps, it is due to his incredible life experience but Tóti as he is known here in Iceland has done so many things in his life.
Profile Image for Alexandra Berndsen.
62 reviews1 follower
January 13, 2022
An interesting and a somewhat well thought out plot. I think this book captures well the Icelandic nature and wheather, which I think foreign people would enjoy if this were to be translated. Everything can be expected in Iceland, especially during the winter months.

My only dislike is that it should have had more time to get the finishing touches on the writing done - we see multiple spelling and grammar mistakes throughout the book.
Profile Image for Gunnar Berg Smári.
52 reviews1 follower
February 29, 2024
Ég var að búast við spennandi og djúsí glæpasögu með smá gríni, en mér fannst þetta vera rosalega fyrirsjáanleg bók og lenda mjög flatt.

Finnst ég smá svikinn af lýsingu bókarinnar þar sem hún minnti mig rosalega á unglingabækur, þá unglinga í grunnskóla. Alveg það mikið að núna þegar ég er að skrifa þetta review, double checkaði ég bæði á bókakápuna og á forlagid.is hvort það hafi í rauninni verið þannig, en nei.

Rosalega mikið af innsláttarvillum, og á köflum mjög erfitt að skilja hvað væri hreinlega að gerast og hvaða persónur voru að tala.

2.5 stjörnur…
Profile Image for Sigrun.
77 reviews7 followers
April 11, 2022
Ágætlega spennandi bók en hefði sennilega mátt vinna hana betur. Bækur eru auðvitað oft þannig að þær endurspegla ekki raunveruleikann en mér fannst of langt farið út fyrir sannleikann um hverju trúa má við lögreglurannsókn kannski af því að ekki var fjallað nóg um stjórnmálin á bakvið. Sagan endaði á að vera nokkuð yfirborðsleg en alveg ágætlega spennandi og skemmtileg og fléttan gekk upp
244 reviews1 follower
February 27, 2022
Skemmtileg glæpasaga sem endurspeglar um leið áhrif covid-19 á ferðaþjónustu á Suðurlandi. Eins og bent hefur verið á í öðrum umsögnum hefur verið aðeins of mikil fljótaskrift á útgáfunni en sagan er þrátt fyrir þá annmarka ágæt skemmtun.
102 reviews
November 17, 2021
Bráðskemmtileg saga um leiðsögumann, bílstjóra, ferðaþjónustuna, ferðamenn, íslenskt veðurfar og raðmorðingja.
6 reviews1 follower
December 19, 2021
Góður söguþráður og skemmtilegar persónur en frágangi er ábótavant, tvíbil, innsláttar- og málfarsvillur.
Displaying 1 - 11 of 11 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.