Jump to ratings and reviews
Rate this book

Peningar

Rate this book
Bókin Peningar varpar ljósi á áhugaverðar, spaugilegar og stundum hreint út sagt ótrúlegar hliðar fjármála á lifandi og aðgengilegan hátt. Litið er bak við tjöldin meðal annars í heimi kvikmynda, tölvuleikja, fótbolta, tónlistar og tísku og fjallað um bæði það sem vel hefur tekist og það sem farið hefur á versta veg. Nokkur dýrkeyptustu mistök fjármálasögunnar eru reifuð á síðum þessarar bókar en einnig eru sagðar sögur af snilligáfu fólks á sviði fjármála. Í bókinni má líka finna góð ráð um meðferð sparifjár og leitast er við að vekja áhuga lesenda á fjármálum. En fyrst og fremst er bókinni ætlað að sanna að peningar geta verið skemmtilegir! Björn Berg Gunnarsson, hefur starfað við eflingu fjármálalæsis og fjármálafræðslu fyrir almenning í meira en áratug. Auður Ýr Elísabetardóttir teiknar myndir bókarinnar sem glæða síður hennar frekara lífi.

160 pages, Hardcover

Published October 29, 2021

3 people are currently reading
10 people want to read

About the author

Björn Berg Gunnarsson

1 book6 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
5 (41%)
4 stars
5 (41%)
3 stars
2 (16%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
Profile Image for Ólafur Thors.
1 review2 followers
December 19, 2021
Þegar ég keypti þessa bók átti ég ekkert.
Ég las þessa bók og á ennþá ekkert en lesturinn var góður.
1 review
April 14, 2023
Ótrúlega skemmtileg en ekki minnst fræðandi bók. Höfundi tekst að draga fram áhugaverðar sögur og staðreyndir um peninga á ótrúlegustu stöðum!
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.