3,1 Það er skrítið að lesa bók þar sem maður kann ekki við neina af persónunum. Og þar afrek að gera alla svona fráhrindandi. John er ótrúlega samviskulaus maður. Kannski heppilegt að hann valdi að gerast lögga en ekki glæpon því hann hefði örugglega náð góðum frama sem glæpamaður. Systurnar tvær, úff þær eru sérstakt par. Eg náði ekki einu sinn vorkunn með afskræmdu andliti Aliciu. En sagan rennur samt ágætlega.